Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tinna Soffía ætlar í slaginn í Olísdeildinni

Línumaðurinn og varnarjaxlinn Tinna Soffía Traustadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Tinna Soffía var einn af lykilmönnum Selfossliðsins í vetur sem leið, jafnt í vörn sem sókn, en hún tók skóna af hillunni fyrir...

Lilja snýr heim úr Svíþjóðardvöl

Unglingalandsliðskonan Lilja Ágústsdóttir hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Val eftir að hafa verið í herbúðum sænska úrvalsdeildarliðsins Lugi síðan í upphafi árs. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Vals sendi frá sér fyrir stundu. Þar...

Hef aldrei kynnast annarri eins ástríðu fyrir handbolta og hjá KA

Óðinn Þór Ríkharðsson kom heim á síðasta sumri eftir nokkurra ára veru í Danmörku. Gekk hann til liðs við KA. Óhætt er að segja að Óðinn Þór hafi sprungið út, farið á kostum með KA-liðinu. Þegar upp var staðið...
- Auglýsing -

Blóðtaka hjá KA/Þór – Sunna hefur samið við lið í Zürich

„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...

Þjálfarar – helstu breytingar

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...

Konur – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...
- Auglýsing -

Bjarni tekur við á nýjan leik

Bjarni Fritzson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs karla hjá ÍR. Hefur félagið gert við hann þriggja ára samning. Bjarni var einnig þjálfari ÍR-liðsins frá 2014 til 2020 og þekkir vel til í herbúðum þess. ÍR vann sér sæti í...

Sigurður heldur hiklaust áfram

Sigurður Bragason og handknattleiksdeild ÍBV hafa komist að samkomulagi um að Sigurður verði áfram þjálfari meistaraflokks kvenna. Samningurinn nær til næstu tveggja keppnistímabila. Sigurður hefur verið þjálfari kvennaliðs ÍBV undangengin þrjú ár og voru báðir aðilar áhugasamir um áframhaldandi samstarf,...

Handboltinn er einhvern veginn meira fyrir mig

Elín Klara Þorkelsdóttir var valin efnilegasti leikmaður Olísdeildar kvenna í verðlaunahófi HSÍ á dögunum. Valið kom fáum á óvart sem fylgst hafa með kvennahandknattleik síðustu misseri. Elín Klara hefur jafnt og þétt orðið burðarás í liði Hauka í Olísdeildinni...
- Auglýsing -

Ásta Björt er komin heim

Handknattleikskonan Ásta Björt Júlíusdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Hún snýr þar með aftur eftir eins árs veru hjá Haukum. Ásta Björt, sem er örvhent skytta og með öruggari vítaskyttum Olísdeildarinnar, er Eyjamaður í húð og...

Grímur dregur sig í hlé

Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá ÍBV á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í frétt Tíguls í Vestmannaeyjum. Grímur fékk þakklætisvott frá handknattleiksdeild ÍBV í lokahófi deildarinnar í gærkvöld. Grímur kom inn í þjálfarateymið með Erlingi Richardssyni...

Bónorð og viðurkenningar á lokahófi ÍBV

Sunna Jónsdóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili. Þau ásamt fleiri leikmönnum liðsins og voru heiðruð í lokahófi handknattleiksdeildar ÍBV sem fram fór með pomp og prakt í sal Kiwanisklúbbsins í Vestmannaeyjum í...
- Auglýsing -

Elín Klara og Brynjólfur Snær best hjá Haukum

Elín Klara Þorkelsdóttir og Brynjólfur Snær Brynjólfsson voru valin bestu leikmenn Hauka á nýliðinni leiktíð. Tilkynnt var um valið á lokahófi handknattleiksdeildar á dögunum þar sem fleiri viðurkenningar voru veittar til leikmanna liðsins. Einnig var tækifærið notað til þess að...

Sara Katrín heldur áfram með HK

Handknattleikskonan Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Sara er uppalinn HK-ingur og hefur þar af leiðandi leikið upp yngri flokka félagsins. Hún var í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði félagsins í Olísdeildinni á síðustu leiktíð. Sara...

Molakaffi: Adam, Harpa Rún, Donni, Mogensen, Mogensen

Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -