Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Hugur í Þóri og leikmönnum Selfoss

Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss segir leikmenn sína koma vel undirbúna til leiks í kvöld eftir sex vikna hlé þegar keppni hefst á Olísdeildinni. Selfoss sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda klukkan 19.30 þegar 14. umferð hefst með...

Dagskráin: Keppni hefst á ný eftir sex vikna hlé

Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik eftir sex vikna hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumóts karla í handknattleik. Fjórir leikir fara fram í kvöld en tvær síðustu viðureignirnar fara fram á föstudag og laugardag. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Safamýri:...

Halldór Jóhann flytur heim og tekur við þjálfun HK

Handknattleiksdeild HK hefur ráðið Halldór Jóhann Sigfússon sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks karla. Samningurinn er til þriggja ára. Halldór Jóhann tekur við starfinu í sumar af Sebastian Alexanderssyni og Guðfinni Kristmannssyni. Greint var frá því fyrir nokkru að þeir láti...
- Auglýsing -

Erna Guðlaug skrifaði undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Fram. Samningurinn er til þriggja ára. Erna Guðlaug hefur verið í vaxandi hlutverki hjá Fram á undanförnum árum. Hún hefur skoraði 24 mörk í Olísdeildinni á leiktíðinni en Fram...

Vil finna gleðina í handboltanum á nýja leik

Athygli vakti í upphafi ársins þegar landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir söðlaði um og gekk til liðs við Olísdeildarlið ÍR eftir að hafa kvatt sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF að lokinni hálfs árs dvöl. Katrín Tinna hafði áður leikið í tvö...

Mikilvæg tvö stig á leið okkar að markmiðinu

„Þetta voru einfaldlega mjög mikilvæg tvö stig í átt að markmiði okkar sem er nú innan seilingar,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR glöð í bragði eftir þriggja marka sigur liðsins á Aftureldingu, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing -

Vörnin í fyrri hálfleik fór með leikinn okkar

„Vörnin í fyrri hálfleik var alltof léleg og það fór með leikinn hjá okkur,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap fyrir ÍR, 29:26, í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í...

Þriðji sigur ÍR-inga á Aftureldingu

ÍR vann Aftureldingu í þriðja sinn á leiktíðinni í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna, 29:26, í Skógarseli í kvöld í eina leik dagsins í 15. umferðinni. Hinni viðureigninni varð að fresta vegna ófærðar en ÍBV átti að sækja KA/Þór...

Leiknum í KA-heimilinu frestað

Ekkert verður af því að KA/Þór og ÍBV mætist í Olísdeild kvenna í KA-heimilinu í kvöld eins og til stóð. Vegna veðurs kemst ÍBV ekki til Akureyrar. Í tilkynningu frá mótastjóra HSÍ kemur ekki fram hvenær þess verður freistað...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjórir leikir í þremur deildum

Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar af tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kvenna. Olísdeild kvenna, 15. umferð:Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 17.KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 17.30 - frestað, óstaðfest.Staðan og næstu leikir...

Valur vann Reykjavíkurslaginn með 10 marka mun

Valur vann öruggan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld á heimavelli Vals, 30:20. Valur hafði sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:10. Þetta var níundi sigur Vals í röð í Olísdeildinni en...

Dagskráin: Reykjavíkurliðin mætast

Áfram verður haldið að leika í 15. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mætast á heimavelli Valsara klukkan 19.30. Umferðin hófst á miðvikudaginn með leik Stjörnunnar og Hauka. Ævinlega er um stórleiki að ræða þegar Valur...
- Auglýsing -

Fimmtán marka munur í Mýrinni

Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar kvenna sem fram fór í Mýrinni í Garðabæ í kvöld, 36:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Úrslitin eru e.t.v. í takti við stöðu liðanna...

Vistaskipti Benedikts Gunnars hafa verið staðfest

Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Valur staðfesti þetta í dag í tilkynningu. Orðrómur hefur verið upp um vistaskiptin síðustu vikur og m.a. mun Benedikt Gunnar hafa heimsótt félagið. Benedikt...

Dagskráin: Haukar sækja Stjörnuna heim

Fimmtánda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Stjarnan og Haukar mætast í Mýrinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikið verður áfram í deildinni á föstudag og laugardag þegar umferðinni lýkur. Haukar sitja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -