Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Erum ekki tilbúnir að fara í sumarfrí

https://www.youtube.com/watch?v=buiRVbbg05Q „Við mættum klárir frá fyrstu mínútu, annað en í síðasta leik við Stjörnuna þegar við voru alls ekki on,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson annar markvarða Aftureldingar í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld, 35:23, í oddaleik...

Myndskeið: Stórkostlegur leikur af okkar hálfu

https://www.youtube.com/watch?v=1JK0Qo3NOgE „Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu. Við mættum klárir í slaginn með það að markmiði að svara fyrir leikinn á laugardaginn á milli þessara liða,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í samtali við handbolta.is að Varmá í kvöld...

Aftureldingarmenn kjöldrógu Stjörnumenn

Afturelding varð fjórða liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigur á Stjörnunni í oddaleik að Varmá, 35:23, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir í hálfleik, 18:8. Mestur varð...
- Auglýsing -

Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá

Hér fyrir neðan er leikjdagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð taka þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö efstu...

Dagskráin: Oddaleikur um sæti í undanúrslitum

Mikil eftirvænting ríkir á meðal stuðningsmanna Aftureldingar og Stjörnunnar vegna oddaleiks liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer í kvöld að Varmá. Upphafsmerki verður gefið á slaginu klukkan 19.40. Tveir fyrstu leikirnir hafa verið afar...

Myndskeið: Náðum aldrei að ógna þeim

https://www.youtube.com/watch?v=GewiiPvLfd8 „Við náðum aldrei að ógna þeim, byrjuðum illa og vorum í eltingaleik allan leikinn,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR eftir að lið hennar tapaði fyrir ÍBV, 22:18, í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar í Skógarseli í...
- Auglýsing -

ÍR-ingar heltust úr lestinni – ÍBV mætir Val

ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öðrum öruggum sigri á ÍR, 22:18, í Skógarseli. ÍR-ingar léku illa í fyrri hálfleik á heimavelli að þessu sinni og misstu leikmenn ÍBV langt fram...

Myndskeið: Getum verið stolt yfir okkar árangri

https://www.youtube.com/watch?v=p48tq_gJXIY „Því miður töpuðum við leiknum en frammistaðan var mikið betri en í fyrri leiknum og var nær því að sýna raunverulegan mun á liðunum,“ sagði Sigurgeir (Sissi) Jónsson þjálfari Stjörnunnar eftir fjögurra marka tap, 25:21, í síðari leiknum við...

Myndskeið: Var eins og fundur hjá bankasýslunni

https://www.youtube.com/watch?v=Y333y9jNyqw „Þegar maður vinnur stórt í fyrsta leik í úrslitakeppni þá verður næsti leikur oft erfiðari. En þetta tókst hjá okkur," sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka eftir að liðið vann Stjörnuna, 25:21, í annarri umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing -

Annar sigur hjá Haukum sem mæta Fram í undanúrslitum

Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst...

Betkastið: Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?

Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...

Dagskráin: Oddaleikur á Ísafirði – Stjarnan og ÍR þurfa á sigrum að halda

Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...
- Auglýsing -

Stefán Rafn hefur ákveðið að rifa seglin – varð meistari í fjórum löndum

Handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum. Hann staðfesti ákvörðun sína í samtali við Vísir í kvöld eftir að Haukar féllu úr leik í úrslitakeppninni með öðru tapi fyrir ÍBV á Ásvöllum, 37:31. Stefán Rafn...

Myndskeið: Hvernig er ekki hægt að elska þetta?

https://www.youtube.com/watch?v=WgLdUNigm28 „Ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana og nálgun þeirra á leikinn,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla með öðrum sigri...

Eyjamenn komu í veg fyrir Hafnarfjarðarslag í undanúrslitum

Ekki verður Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik þetta árið. ÍBV sá til þess í dag með því að leggja Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -