Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stjarnan komst hvorki lönd né strönd gegn ÍBV

ÍBV byrjaði úrslitakeppni Olísdeildar kvenna af miklum krafti í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 21:17, í Vestmannaeyjum í fyrsta leik liðanna. Eyjaliðið getur þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum endurtaki það leikinn í annarri viðureign liðanna sem fram...

Fara brattar inn í skemmtilegasta tíma ársins

„Það ríkir mikil eftirvænting í hópnum enda er þetta skemmtilegasti tími ársins. Við förum brattar inn í leikina en jafnframt meðvitaðar um að við verðum að eiga toppleiki til að eiga möguleika gegn gríðarlega sterku ÍBV-liði,“ segir Rakel Dögg...

Tímasetningin er ömurleg en ég held í vonina

Tveir sterkir leikmenn ÍBV og landsliðskonur eiga í erfiðum meiðslum um þessar mundir. Þar af leiðandi er óvíst hversu mikið þeir geta tekið þátt í næstu leikjum liðsins í úrslitakeppni Olísdeildarinnar en fyrsta umferð hefst í dag með tveimur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks í úrslitakeppni Olísdeildar

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í dag. Liðin sem höfnuðu í þriðja til sjötta sæti ríða á vaðið en þau tvö sem höfnuðu í tveimur efstu sætum deildarinnar, deildarmeistarar KA/Þórs og Fram sitja hjá í fyrstu umferð. Þau...

Þorsteinn Gauti heldur í heimahagana í sumar

Handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram á nýjan leik eftir að yfirstandandi keppnistímabili verður lokið. Þorsteinn Gauti hefur undanfarnar tvær leiktíðir leikið með Aftureldingu. Þorsteinn hefur leikið yfir 100 meistaraflokksleiki fyrir Fram og...

Gerum betur á laugardaginn

„Þetta er reynsla fyrir okkur öll, bæði mig og leikmennina. Þetta er skemmtilegt tækifæri og vonandi gerum við aðeins betur á laugardaginn,“ sagði Gunnar Valur Arason, þjálfari Fjölnis-Fylkis við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tapað fyrir...
- Auglýsing -

Naglbítur á Nesinu

Grótta vann ÍR með eins marks mun í háspennuleik í kvöld, 16:15, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og var heimaliðið með eins marks...

Fer bikar á loft eftir Hafnarfjarðarslag á laugardagskvöld?

Stórleikur 20. umferðar í Olísdeid karla, á milli erfkifjendanna Hauka og FH, hefur verið færður yfir á næsta laugardagskvöld klukkan 20 af mánudagskvöldi eins og til stóð. Haukar eru einu stigi frá að tryggja sér deildarmeistaratitilinn þannig að ef þeir...

Verður mikil reynsla fyrir okkur að mæta HK

„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...
- Auglýsing -

Dagskráin: Spennan magnast – umspilið er að hefjast

Spennan er að magnast enda er tími úrslitakeppni og umspils á Íslandsmótinu í handknattleik að hefjast. Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð byrjar í kvöld með fyrstu viðureignum fjögurra liða, Gróttu, ÍR, HK og...

Handboltinn okkar: Farið yfir Olísdeild karla og einnig helsta slúðrið

55. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Í þættinum fóru þeir yfir allt það helsta sem fram fór í 19. umferð Olísdeildar karla þar...

Kom til baka með stokkbólginn ökkla

Færeyski landsliðsmaðurinn Rógvi Dal Christiansen leikur ekki með Fram næstur vikurnar, að sögn Sebastians Alexanderssonar, þjálfara liðsins. Annar ökkli Christiansen er í mesta ólagi eftir að hann sneri sig illa í leik með færeyska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins í...
- Auglýsing -

Sýndum okkar rétta andlit í lokin

„Við fengum heldur betur að vinna fyrir þessum stigum. Framarar voru góðir, léku hraðann og kraftmikinn handbolta. Seldu sig dýrt enda í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Við vorum staðir varnarlega en sýndum karakter og náðum að landa nokkuð...

Er ótúlega stoltur af Framliðinu

„Ég er ótrúlega stoltur af Framliðinu eftir þennan leik,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram við handbolta.is kvöld eftir sex marka tap fyrir Haukum í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Haukar fengu að hafa...

Haft fyrir sigri í Safamýri

Haukar þurftu svo sannarlega að hafa fyrir stigunum tveimur sem þeir sóttu í heimsókn sinni til Fram í Safamýri í kvöld í lokaleik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið, 35:29,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -