Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Olísdeild kvenna og Grilldeildirnar

Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...

Leikið áfram fyrir luktum dyrum

Áfram verður leikið fyrir luktum dyrum á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikur. Engar tilslakanir eru áætlaðar vegna íþróttakappleikja í aðgerðum um slökun á samkomutakmörkunum sem taka gildi á mánudaginn og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti opinberlega í hádeginu. Breytingar taka...

Monsi úr leik næstu vikur

Viðbúið er að hornamaðurinn eldfljóti, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leiki ekki með Aftureldingu á næstunni. Hann tognaði á vinstri lærvöðva þegar hann hljóp fram í hraðaupphlaup í viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeildinni að Varmá í fyrrakvöld. Gunnar Magnússon,...
- Auglýsing -

Bætir við ári með FH-ingum

Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Emilía Ósk sem er fædd árið 2003 var með samning við FH til 2022 en hefur nú bætt við einu ári, og er því samningsbundin fram á sumar...

Handboltinn okkar: Mannabreytingar, kosningar og farið um víðan völl

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar fór af stað á ný eftir stuttan dvala og mannabreytingar. Þeir félagar Jóhannes Lange og Gestur Guðrúnarson fóru yfir 7. umferð Olísdeild karla frá öllum hliðum auk þess að spá í spilin í deildinni. Einnig völdu...

Heldur tryggð við Hauka

Sænsk-norska skyttan Sara Odden hefur framlengt samning sinn við Hauka. Sara kom til liðs við Hauka frá Svíþjóð haustið 2019 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan. Sara sem er 25 ára hefur látið mikið til sín taka á...
- Auglýsing -

Ennþá nokkur tími í Þorgils Jón

Varnar,- og línumaðurinn sterki hjá Val, Þorgils Jón Svölu-Baldursson hefur enn ekki getað leikið með Val eftir að hafa fengið þungt högg á annað hnéið í kappleik í lok september. Vonir stóðu til þess að Þorgils Jón yrði kominn...

FH – KA, myndasyrpa

FH og KA skildu jöfn, 31:31, í Olísdeild karla í handknattleik í gær eftir mikinn endasprett KA-manna en þeir skoruðu fjögur síðustu mörk leiksins í Kaplakrika. Jöfnunarmarkið var skoraði úr vítakasti sem dæmt var var eftir langa rekistefnu dómaranna...

Rifbeinsbrotin og verður frá keppni um skeið

Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ekki leikið með Fram í tveimur síðustu leikjum liðsins og verður frá keppni um tíma til viðbótar. Vísir.is segir frá því í dag að Stella hafi rifbeinsbrotnað í viðureign Fram og FH um tíu...
- Auglýsing -

Vinnur með okkur þegar fram í sækir

„Við erum með jafnan og breiðan leikmannahóp og viljum nýta hann sem best. Þess vegna hreyfi ég hópinn mikið í leikjum og held þannig mönnum á tánum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is. Athygli hefur...

Ömurlegt að fá ekkert

„Það er ömurlegt að fá ekki að minnsta kosti eitt stig. Ég hefði viljað að þau hefðu verið tvö,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir að hans lið tapaði fyrir Stjörnunni, 27:24,...

Þýðir ekki að leika handbolta í handbremsu

„Við bjuggum okkur vel undir leikinn enda var alveg ljóst að við værum að fara í mjög erfiðan leik þar sem við vorum þar á ofan taldir sigurstranglegra liðið en menn voru hægir til að byrja auk þess sem...
- Auglýsing -

Ótrúleg sveifla í Austurbergi og Stjarnan slapp fyrir horn

Óhætt er að segja að Stjörnumenn hafi sloppið fyrir horn úr heimsókn sinni til ÍR-inga í íþróttahúsið í Austurbergi í kvöld þar sem liðin leiddu saman hesta sína í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir hörmungar upphafskafla leiksins þá tókst...

KA skoraði fjögur síðustu mörkin í Krikanum

FH-ingar fóru illa að ráði sínu í kvöld þegar þeir misstu niður fjögurra marka forskot á lokamínútum leiksins við KA í Olísdeildinni í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Olísdeild karla. Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs skoraði...

Ragnar stimplaði sig inn í sigurleik

Ragnar Jóhannsson fór vel af stað í sínum fyrsta leik á Íslandi í sex ár þegar hann skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem gerði sér lítið fyrir og vann Val örugglega, 30:24, í Origohöllinni í kvöld í Olísdeild karla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -