Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Barist á toppi og á botni

Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi. Báðar viðureignir...

Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...

Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik

„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...
- Auglýsing -

Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Ég var ánægður með strákana stóran hluta leiksins. Þeir léku mjög góða vörn lengst af og við fengum um leið góða markvörslu. Við vorum hinsvegar í vandræðum með sóknarleikinn allan leikinn, það varð okkur að falli. Við vorum með...

Mikil gæði jafnt í vörn sem sókn

„Þetta var frábær leikur, mikil gæði jafnt í vörn sem sókn og það skilaði þessum sigri í hús,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hann varði 17...

Þetta voru fyrst og fremst vonbrigði

„Ég er mjög ósáttur við lungan úr leiknum hjá okkur því flest allt var illa framkvæmt. Þetta voru fyrst og fremst vonbrigði,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Val, 31:25, í...
- Auglýsing -

Valsmenn gáfu efsta sætið ekki eftir – Öruggt hjá Fram – Afturelding í 3. sæti

Valur vann öruggan sigur á Haukum í Origohöllinni í kvöld þegar liðin mættust í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 31:25, og bundu þar með enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hafnafjarðarliðsins. Valsmenn hafa þar með þriggja stiga forskot á...

Leikjavakt: Þrír leikir í áttundu umferð

Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir hefjast allir klukkan 19.30. Hæst ber eflaust viðureign Vals og Hauka. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Val í vil. Haukar hafa unnið fjóra leiki...

Dagskráin: Barátta á toppnum

Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
- Auglýsing -

KA komst á ný inn á sporið í Safamýri

Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...

Leikjavakt: Barist í deildinni og í bikarnum

Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru: Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...

Dagskráin: Bikarinn og deildarkeppnin

Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....
- Auglýsing -

Ragnheiður í eins leiks bann – hlupu á sig og afturkölluðu rautt spjald

Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag. Ragnheiður verður...

Molakaffi: Arnór, Isabella, Tinna, Jóna, fleiri riddarar, Embla, Svava

Arnór Atlason þjálfari Holstebro stýrði liði sínu, TTH Holstebro, til sigurs á Skanderborg AGF, 34:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Holstebro. Með sigrinum færðist TTH Holstebro upp í sjöunda sæti með níu...

Kvennakastið: Ef ég vissi bara svarið

Óvíst er hvenær handknattleikskonan snjalla Lovísa Thompson byrjar að leika með Val á nýjan leik. Hún hefur verið frá keppni vegna meiðsla í ár og gengist undir tvær aðgerðir, í mars og aftur í maí vegna beinflísar sem nuddaðist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -