Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslandsbikarinn blasir við Eyjamönnum

Íslandsbikarinn í handknattleik karla blasir við leikmönnum ÍBV eftir að þeir lögðu Hauka í annað sinn í úrslitum Íslandsmótsins á Ásvöllum í kvöld, 29:26. Haukar eru án vinnings meðan leikmenn ÍBV eru með tvo og skortir aðeins einn til...

Ásdís Þóra semur við Val til næstu þriggja ára

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val til þriggja ára eða út tímabilið sem lýkur í sumarbyrjun 2026.Ásdís er uppalin Valsari sem hefur mikla reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var m.a. í meistaraliði Vals fyrir fjórum...

Er orðinn svolítill Íslendingur – vantaði nýja áskorun

„Það er spennandi að prófa eitthvað nýtt, flytja í annað land, leika í annarri deild og mæta nýjum andstæðingum. Þetta er það sem mér finnst ég þurfa á að halda eftir fjögur ár hjá FH, það er að takast...
- Auglýsing -

Dagskráin: Jafna Haukar metin eða krækir ÍBV í annan vinning?

Annar úrslitaleikur Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV vann fyrstu viðureignina sem fram fór í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33:27, eftir að hafa tekið völdin...

Birgir Steinn er orðinn liðsmaður Aftureldingar

Hlaupið hefur á snærið hjá bikarmeisturum Aftureldingar en fyrir stundu var staðfest að Birgir Steinn Jónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning. Birgir Steinn kemur í Mosfellsbæinn frá Gróttu þar sem hann hefur leiki síðustu þrjú ár.Birgir Steinn er...

Kann að meta erfiðið þegar launin eru Íslandsmeistaratitill

„Það var ótrúlega gaman að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Við vorum harðákveðnar að ná honum eftir að hafa orðið í öðru sæti bæði í bikarnum og í deildarkeppninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna með Val í samtali...
- Auglýsing -

Döhler bætist í hópinn hjá nýliðum HK Karlskrona

Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar, HK Karlskrona, slá ekki slöku við í þeirri ætlan sinni að styrkja liðið fyrir átökin á næstu leiktíð. Í morgun var tilkynnt að þýski markvörðurinn Phil Döhler hafi samið við félagið. Döhler hefur undanfarin fjögur ár...

Fjórar voru einnig í meistaraliðinu 2019 – Ágúst meistari í annað sinn

Fjórir leikmenn liðs nýkrýndra Íslandsmeistari Vals í handknattleik kvenna voru einnig í síðasta meistaraliði Vals fyrir fjórum árum. Þær eru Auður Ester Gestsdóttir, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Hildur Björnsdóttir og Morgan Marie Þorkelsdóttir. Morgan varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í...

Þórey Anna best í úrslitakeppninni

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, handknattleikskona hjá nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals og landsliðskona, var valin besti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem lauk í gær í Vestmannaeyjum með þriðja sigri Þóreyjar Önnu og samherja í Val.Þórey Anna, sem leikur bæði í hægra horni...
- Auglýsing -

Valur er Íslandsmeistari 2023

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna 2023 eftir þriðja sigurinn á deildar- og bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 25:23. Þetta er átjándi Íslandsmeistaratitill Vals í handknattleik kvenna og sá fyrsti frá 2019.Í hörkuspennandi leik þar sem Eyjaliðið lagði...

Tuttugu mínútna flugeldasýning Eyjamanna

Leikmenn ÍBV fóru á kostum síðustu 20 mínúturnar gegn Haukum í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Vestmannaeyjum í dag. Sú frammistaða sem Eyjamenn sýndu þá nægði þeim til þess að vinna sex marka sigur, 33:27....

Dagskráin: Handboltaveisla í Eyjum – fer Íslandsbikarinn á loft?

Handboltaveisla verður í Vestmannaeyjum í dag þegar þar fara fram tvær viðureignir í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna og karla. ÍBV og Haukar hefja leik í úrslitum Olísdeild karla klukkan 13. Haukar luku undanúrslitarimmu sinni við Aftureldingu í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Haukar leika til úrslita í fjórtánda sinn á öldinni

Úrslitarimma ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Þetta er í fjórtánda sinn frá árinu 2000 sem Haukar eiga lið í úrslitum sem er ótrúlegur árangur og ekki dregur það úr...

Ragnar ráðinn til Stjörnunnar

Ragnar Hermannsson hefur verið ráðinn styrktar, – úthalds og tækniþjálfari handknattleiksdeildar Stjörnunnar.Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í dag segir m.a. „Ragnar þekkir vel til Stjörnunnar því í nokkur ár vann hann með Aðalsteini Eyjólfssyni og Skúla Gunnsteinssyni sem aðstoðarþjálfari...

Viðurkenningar voru veittar á lokahófi Gróttu

Á miðvikudaginn fór fram lokahóf Handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk komu saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í hátíðarsal Gróttu.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í vetur. Meistaraflokkur kvenna:Mikilvægasti leikmaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -