Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Tryggvi og Björgvin kvöddu með tilþrifum umferðarinnar

Valur lauk keppni í Evrópudeild karla í handknattleik á þriðjudagskvöld þegar lið félagsins tapaði öðru sinni fyrir Göppingen frá Þýskalandi í 16-liða úrslitum keppninnnar. Leikmenn Vals kvöddu keppnina með tilþrifum. Tryggvi Garðar Jónsson, sem skoraði 11 mörk í Göppingen á...

Dagskráin: Öngla KA og ÍR í stig í fallbaráttunni?

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum. Nú þegar leikjum fækkar stöðugt sem eftir eru skiptir fer hvert stig að skipta meira máli í röðun liðanna í deildinni, bæði með tiliti til úrslitakeppninnar og...

Lilja samningsbundin Val næstu þrjú ár

Landsliðskonan í handknatteik, Lilja Ágústsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Gildir nýi samningurinn út keppnistímabilið vorið 2026. Lilja, sem leikur aðallega í vinstra horni, er uppalin Valsari sem hefur þrátt fyrir ungan aldur töluverða reynslu í...
- Auglýsing -

Stefán Rafn í þriggja leikja bann

Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ sem kom saman til aukafundar í gær vegna tveggja mála sem ekki tókst að ljúka á reglubundnum fundi nefndarinnar á þriðjudag. M.a. var beðið eftir...

Björgvin Páll: Taldi mig knúinn til að láta í mér heyra

„Án þess að fara of ítaralega ofan í þessu skilaboð, sem ég hélt að væru okkar á milli, þá var tilgangur þeirra að fá hann til þess að endurhugsa endurkomuna og fá hann til að setja heilsuna í fyrsta...

Skarphéðinn Ívar verður áfram hjá KA

Skarphéðinn Ívar Einarsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu fram á vorið 2025. Skarphéðinn Ívar er sautján ára og hefur verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA á leiktíðinni. Hann hefur einnig...
- Auglýsing -

Grótta krækir í liðsauka frá Val

Áki Hlynur Andrason hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Áki er 21 árs gamall og kemur úr herbúðum Vals þar sem hann er uppalinn. Undanfarin fjögur ár hefur Áki Hlynur leikið með ungmennaliði Vals og í...

Kæra Hauka verður þingfest á morgun

Kæra Hauka vegna framkvæmdar á leik Hauka og Gróttu í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag verður þingfest hjá dómstól HSÍ á morgun, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Haukar töpuðu leiknum með eins marks mun, 28:27, á Ásvöllum á síðasta...

Elín Rósa áfram í herbúðum Vals

Skammt er stórra högga á milli í herbúðum kvennaliðs Vals. Í gær var tilkynnt að markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir hafi skrifað undir nýjan samning við félagið og í dag er röðin komin að Elínu Rósu Magnúsdóttur. Hún hefur einnig...
- Auglýsing -

Fer Stefán Rafn í lengra bann eftir tvöfalda útilokun?

Hinn þrautreyndi leikmaður Hauka, Stefán Rafn Sigurmannsson, getur átt von á meira en eins leiks keppnisbanni vegna þess að hann fékk tvær útilokanir með skýrslu eftir leik Hauka og Gróttu í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag. Þetta kemur fram...

Óðinn Þór með átta mörk að meðaltali – tvennir bræður í fremstu röð

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, er fjórði markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar aðeins átta lið eru eftir í keppninni, þar á meðal Kadetten Schaffhausen. Óðinn Þór hefur skorað 89 mörk í 11 leikjum en...

Tryggvi Garðar greip gæsina í Göppingen

Tryggvi Garðar Jónsson átti stórleik með Val í kvöld gegn Göppingen í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hann greip svo sannarlega gæsina, skoraði 11 mörk í tveggja marka tapi Valsara, 33:31, í EWS Arena í...
- Auglýsing -

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, síðari leikir

Síðari leikir 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fóru fram fram í dag og í kvöld. Úrslit síðari leikjanna eru hér fyrir neðan. Innan sviga eru samanlögð úrslit í báðum umferðum. Nöfn liðanna átta sem fara í átta liða úrslit...

Sara Sif heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda

Að fenginni góðri reynslu hefur Sara Sif Helgadóttir markvörður ákveðið að leika áfram með Val. Þessu til staðfestingar hefur hún skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningurinn gildir út leiktíðina 2025. Þetta er afar góð tíðindi fyrir Val....

Dagskráin: Göppingen og Safamýri

Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -