Olísdeildir

Lárus Helgi – hvernig æfir hann í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Lárus Helgi Ólafsson,...

Íþróttastarf verður óbreytt

Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur. Í stuttu máli...

Hættir við þátttöku

Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...

Halldór Harri: Hvað gerir HK í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...

Handboltinn okkar: Ótímabærar verðlaunaafhendingar

Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í kvöld. Í þættinum fara félagarnir yfir sviðið í Olísdeild karla og eru með hinar ýmsu ótímabæru verðlaunaafhendingar. https://open.spotify.com/episode/1aIRsrckBhh4bYaWHmH6ae?si=mN_biGadSHypjo5mtOjNFA&fbclid=IwAR1WoujYSmEWfK_bLgmzaamXWr7lES97-4w8X7MPSQjXXyjnbm07zy85laI

Ragnheiður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...

Ágúst Þór: Hvað gerir Valsliðið í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Ágúst Þór Jóhannsson,...

Hvað ber morgundagurinn í skauti sér?

Í erfiðleikum síðustu mánaða í rekstri handknattleiksdeilda, sem þyngdist verulega þegar kórónuveiran stakk sér niður hér á landi snemma árs og hætta varð keppni á Íslandsmótinu, var strax hafist handa við að skera niður. Ekki bara í kostnaði við...

Leikmenn þriggja liða með kórónuveiruna

Handknattleiksfólk hér á landi hefur orðið á vegi kórónuveirunnar síðustu daga eins og margir aðrir. Að minnsta kosti eru leikmenn þriggja liða í einangrun um þessar mundir eftir að hafa smitast, samkvæmt því sem handbolti.is kemst næst. Fimm leikmenn...

Enginn handbolti næstu vikurnar?

Líklegt má telja að núverandi aðgerðir í sóttvörnum á höfuðborgarsvæðinu verði framlengdar eftir 19. október þegar núverandi reglur renna út. Þetta kom fram í samtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni, á vísi.is í dag. Af þessu leiðir að vikur geta liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -