Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Grannaslagur á Ásvöllum

Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar. Stjarnan er...

Erlingur hættir í vor – eftirmanns er leitað

Erlingur Birgir Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Þetta staðfestir Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við Eyjafréttir í kvöld. Ekki liggur fyrir hver tekur við starfinu af Erlingi sem þjálfað...

Bikarmeistararnir og Haukar fóru áfram

Haukar og Valur komust í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna með sannfærandi sigrum á andstæðingum sínum, Víkingi og Fram. Eins og e.t.v mátti búast við þá unnu Haukar liðsmenn Víkings, lokatölur 34:22. Víkingur, sem er í Grill...
- Auglýsing -

Leikjavakt – hvaða lið komast í undanúrslit?

Tveir leikir fara fram í Poweradebikarnum (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik kvenna í kvöld. Víkingur og Haukar mætast í Safamýri klukkan 19.30. Hálftíma síðar eigast við Fram og Valur í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu...

Valur kallar tvo leikmenn heim frá Selfossi

Valur hefur kallað Ásdísi Þóru Ágústsdóttur og Karlottu Kjerúlf Óskarsdóttur heim úr láni hjá Selfoss. Þær verða gjaldgengar með Valsliðinu í Olísdeildinni eftir helgina, eftir því sem næst verður komist. Fjórir dagar verða líða frá því að leikmaður er...

Dagskráin: Barist um sæti í undanúrslitum

Tvö lið vinna sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna (bikarkeppni HSÍ). Tvær viðureignir fara fram. Haukar sækja Víkinga heim í Safamýri og Fram og Valur eigast við í Úlfarsárdal. Valur er ríkjandi bikarmeistari eftir sigur á Fram...
- Auglýsing -

Valur jafnaði met Vals og KA frá 2005

Þegar 13 leikmenn Vals skoruðu í Evrópuleiknum gegn Flensburg, 30:33, jöfnuðu þeir met sem leikmenn KA áttu frá 2005 og leikmenn Vals frá 2005.  * 13 leikmenn KA skoruðu mörk í tveimur leikjum í röð gegn Mamuli Tibilisi frá Georgíu...

Hetjuleg barátta dugði ekki í Flensborg

Valur tapaði í kvöld með þriggja marka mun fyrir Flensburg í 7. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Flens-Arena í Flensburg. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 16:14. Leikmenn Flensburg voru sterkari í fyrri...

Selfoss komst fyrst liða í undanúrslit

Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Selfoss vann öruggan sigur á HK í Sethöllinni á Selfossi, 36:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13....
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan

Eftir hlé síðan um miðjan desember var þráðurinn tekinn upp í dag í Evrópudeild karla í handknattleik. Leikir sjöundu umferðar fóru fram, alls 12 leikir. Að vanda stóðu Valsmenn í ströngu. Fleiri Íslendingar komu við sögu. 𝐼𝑡'𝑠 𝑎 𝑘𝑖𝑛𝑑 𝑜𝑓...

Leikjavaktin – leikir í tveimur löndum

Handbolti.is verður á leikjavakt í kvöld og freistar þess á henni að gefa tveimur leikjum gaum. Annarsvegar viðureign Selfoss og HK í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna og hinsvegar er það leikur Flensburg og Vals í 7....

Lovísa fer í aðgerð í mars – beinflís nuddast við hásin

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur loksins fengið botn í meiðsli sem hafa plagað hana í hálft þriðja ár. Í samtali við Vísir.is í morgun segir Lovísa hún fari í aðgerð á hásin í næsta mánuði. Þungu fargi er létt af...
- Auglýsing -

Dagskráin: Poweradebikar og Evrópudeild

Átta liða úrslit Powerade bikarkeppninnar í handknattleik hefjast í kvöld. Einn leikur er á dagskrá en þrír eiga að fara fram á morgun. Selfoss og HK mætast í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Liðin sitja í sjöunda og áttunda...

Molakaffi: Ragnar, Rombel, Stepančić, Juul, Graz, Flensburg, Mogensen

Ragnar Jóhannsson lék sinn 150. leik fyrir meistaraflokk Selfoss á sunnudagskvöldið þegar Selfoss lagði Hauka í 14. umferð Olísdeildar karla í Sethöllinni á Selfoss, 31:28. Ragnar mætti þá til leiks aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla.  Patryk Rombel sem þjálfað...

Köstuðum leiknum frá okkur

„Við bara köstuðum leiknum frá okkur. Fórum að leyfa okkur hluti sem eigum ekki að gera. Tæknfeilarnir voru ótrúlegir á ögurstundu. Þannig hleyptum við þeim inn í leikinn. Það er hreint óskiljanlegt hvernig við klúðruðum þessu,“ sagði Gunnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -