Skoðanir

Félögin sitja uppi með ábyrgðina

Mjög þétt hefur verið leikið í Olísdeild karla síðustu vikur. Ekkert lát verður á næstu vikur. Nærri átta umferðir eru að baki eftir að þráðurinn var tekinn upp undir lok janúar. Keppni í Olísdeild er álíka langt...

Hörður: Hafa skal það sem sannara reynist

Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021: „Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp...

Óskráður leikmaður – Vængir Júpíters fara fram á sigur

Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar. „Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.

Væri frábært að fá tækifæri til að leika gegn Aroni

Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán. Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði...

Athugasemd frá HBStatz

Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær: „Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17...

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:

Eftir hverjum er beðið?

Tilkynning heilbrigðisráðherra um vægar tilslakanir á samkomutakmörkunum sem kynntar voru opinberlega valda vonbrigðum, svo ekki sé fastara að orðið kveðið. Engar tilslakanir eru gerðar vegna íþróttakappleikja.Íþróttaleikir mega fara fram fyrir luktum dyrum næstu vikur eins og verið...

HM: Góð uppskriftabók nægir ekki ein og sér

Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur...

HM: Aðalatriðið er að hefjast

Þá fer stundin að renna upp sem leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handknattleik og aðstoðarmenn hafa beðið eftir og búið sig undir upp á síðkastið. Fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu fer fram í kvöld þegar síðasti hlutinn...

HM: Óvíst að öll kurl séu komin til grafar

Þótt ekki sé enn búið að flauta til fyrsta leiksins á HM þegar þetta er skrifað er mótið þegar orðið sögulegt. Aldrei fyrr hafa tvö landslið orðið að hætta við þátttöku innan við sólarhring áður en flautað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -