Skoðanir

Hjá Aalborg Håndbold er ekki tjaldað til einnar nætur

Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold hefur verið á vörum margra handknattleiksáhugamanna og fjölmiðla undanfarna vikur eftir að það gerði óvænt samning við dönsku stórstjörnuna Mikkel Hansen skömmu eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í janúar. Hansen er einn þekktasti íþróttamaður Dana. Hansen...

Margt er skrýtið í kýrhausnum

UPPFÆRT: Vísir greinir frá því í kvöld að ákveðið hafi verið að heimila áhorfendum aðgang á íþróttakappleiki þegar flautað verður til leiks. Það breyting frá þeim tillögum sóttvarnalæknis sem kynntar voru upp úr hádeginu í dag. Þannig fór um...

Bjartsýni í upphafi viku – spurt er að leikslokum

Nokkurrar bjartsýni gætir í upphafi viku um að létt verði á sóttvarnaraðgerðum sem verið hafa í gildi í um þrjár vikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun binda vonir við að hægt verði að létta...

Upplifun af sérstökustu gerð

Eins og greint var frá í gær þá verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikurnar eftir að hertar samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Einnig er óheimilt að stunda æfingar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, sagði í samtali...

Félögin sitja uppi með ábyrgðina

Mjög þétt hefur verið leikið í Olísdeild karla síðustu vikur. Ekkert lát verður á næstu vikur. Nærri átta umferðir eru að baki eftir að þráðurinn var tekinn upp undir lok janúar. Keppni í Olísdeild er álíka langt komin nú...

Hörður: Hafa skal það sem sannara reynist

Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021: „Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp á þá umræðu sem handknattleiksíþróttin fær....

Óskráður leikmaður – Vængir Júpíters fara fram á sigur

Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar. „Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar. Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...

Væri frábært að fá tækifæri til að leika gegn Aroni

Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán. Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði svo í meistaraflokki með ÍR, Fjölni...

Athugasemd frá HBStatz

Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær: „Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld: „Okkur langar aðeins að velta upp...
- Auglýsing -
- Auglýsing -