Skoðanir

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít

Það er nú svo skrýtið, er á það ég lít, söng Vilhjálmur heitinn Vilhjálmsson fyrir margt löngu en kom upp í hugann nú þegar ljóst er að eftir tvo sigurleiki á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla þá getur íslenska landsliðið...

22 ára gömul mynd er breytt

Fimmtánda Evrópumót karla í handknattleik hófst í gær og í dag stígur íslenska landsliðið á svið. Í tólfta sinn í röð er íslenska landsliðið á meðal þátttökuliða mótsins. Liðin voru 12 í lokakeppni EM þegar Ísland tók fyrst þátt...

EM fer fram hvað sem tautar og raular

Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fór í Egyptalandi á síðasta ári skyggði covid á flest annað í aðdraganda mótsins. Landsliðin lokuðu sig flest hver af og bjuggu nánast í einangrun eða sóttkví. Þau sem það ekki...

Stöndum á meðan stætt er

Útgefendur handbolta.is óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegs árs 2022 með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2021, fyrsta heila starfsárið. Lesendum handbolta.is hefur haldið áfram að fjölga jafnt og þétt. Fyrir það erum við mjög þakklát.Árið var erfitt...

Svona skal leika með átta liðum í hverri deild

Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugamaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. Fyrir neðan er önnur og síðari grein Arnars um breytingar á deildarkeppni Íslandsmótsins. Fyrri greinin birtist á handbolta.is í gær...

Er átta liða deild ekki eina vitið?

Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugmaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. addimaze@gmail.com Áður en lengra er haldið skal það skýrt tekið fram. Ég er sömu skoðunar varðandi körfubolta og fótbolta á Íslandi. Þeir...

Á morgun, á morgun…

Enn einu sinni hefur vaknað upp umræða um þörf á byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir auk þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir. Aðstaða til landsleikja í handknattleik, knattspyrnu, blaki, knattspyrnu og frjálsíþrótta hefur árum saman verið óviðunandi. Mannvirkin eru úrelt....

Eitt ár er að baki – dropinn holar steininn

Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...

Höfum við gengið til góðs, götuna fram eftir veg?

Ekki kom á óvart að forsvarsmenn Kríu drógu lið sitt úr keppni í Olísdeild karla. Ákvörðunin hafði legið í loftinu nánast frá því að liðið vann sér sæti í deildinni í vor. Gamanið hafði kárnað. Gott er að hætta...

Mein sem þarf að bregðast við

Ég viðurkenni að vera einn þeirra sem hef stundum hrifist af stuðningsmönnum ÍBV. Síðast á dögunum skrifað ég pistil þar sem lýst var aðdáun minni á dugnaði þeirra við að styðja kvennalið félagsins í úrslitakeppninni í handknattleik. Var ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -