Skoðanir

HM: Góð uppskriftabók nægir ekki ein og sér

Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur slegið daglegt...

HM: Aðalatriðið er að hefjast

Þá fer stundin að renna upp sem leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handknattleik og aðstoðarmenn hafa beðið eftir og búið sig undir upp á síðkastið. Fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu fer fram í kvöld þegar síðasti hlutinn í þríleik...

HM: Óvíst að öll kurl séu komin til grafar

Þótt ekki sé enn búið að flauta til fyrsta leiksins á HM þegar þetta er skrifað er mótið þegar orðið sögulegt. Aldrei fyrr hafa tvö landslið orðið að hætta við þátttöku innan við sólarhring áður en flautað er til...

HM: Í óvissuferð í Kaíró með Geir og Grana

Eftir langan og strangan dag eru Íslendingarnir komnir í hús í Kaíró í Egyptalandi. Þeir sem aðalmáli skipta í okkar augum þessa daga, leikmenn íslenska landsliðsins, þjálfarar og starfsmenn, geta frá og með þriðjudeginum tekið upp þráðinn við að...

HM: Hugur í okkar mönnum fyrir Frakklandsferð

Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1970 sem fram fór í Frakklandi í lok febrúar og í...

HM: Sögulegur árangur sem hitti þjóðina í hjartastað

Leikmenn voru reynslunni ríkari eftir HM 1958, sem fjallað var um hér á handbolti.is í gær. Íslenska landsliðið mætti tvíeflt til leiks á HM í Vestur-Þýskalandi þremur árum síðar þar sem unnið var afrek sem ekki var jafnað fyrr...

HM: Ævintýrið hófst í Magdeburg fyrir 63 árum

Ísland sendir lið til keppni á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Það verður í 21. sinn sem Ísland tekur þátt í HM en mótið sem fyrir höndum stendur verður það 27. sem haldið er. Handbolti.is ætlar á...

Áramótakveðja – Svo lengi lærir sem lifir

Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs ár með kærri þökk fyrir frábærar viðtökur á þeim fjórum mánuðum sem vefurinn var opinn á nýliðnu ári. Það er síður en svo sjálfgefið að fá slíkar viðtökur eins mikið og framboðið er orðið...

Hundalógík og eldsúr jólaepli

Í hádeginu tilkynnti heilbrigðisráðherra að íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum, verður heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Mig rak í rogastans að heimila ætti aðeins æfingar hjá liðum í efstu deild....

Ævintýri Nærbø – engar tilviljanir – eingöngu vinna

Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -