Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar.
„Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.
Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...
Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán.
Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði svo í meistaraflokki með ÍR, Fjölni...
Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær:
„Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...
Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:
„Okkur langar aðeins að velta upp...
Tilkynning heilbrigðisráðherra um vægar tilslakanir á samkomutakmörkunum sem kynntar voru opinberlega valda vonbrigðum, svo ekki sé fastara að orðið kveðið. Engar tilslakanir eru gerðar vegna íþróttakappleikja.Íþróttaleikir mega fara fram fyrir luktum dyrum næstu vikur eins og verið hefur að...
Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur slegið daglegt...
Þá fer stundin að renna upp sem leikmenn og þjálfarar íslenska landsliðsins í handknattleik og aðstoðarmenn hafa beðið eftir og búið sig undir upp á síðkastið. Fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu fer fram í kvöld þegar síðasti hlutinn í þríleik...
Þótt ekki sé enn búið að flauta til fyrsta leiksins á HM þegar þetta er skrifað er mótið þegar orðið sögulegt. Aldrei fyrr hafa tvö landslið orðið að hætta við þátttöku innan við sólarhring áður en flautað er til...
Eftir langan og strangan dag eru Íslendingarnir komnir í hús í Kaíró í Egyptalandi. Þeir sem aðalmáli skipta í okkar augum þessa daga, leikmenn íslenska landsliðsins, þjálfarar og starfsmenn, geta frá og með þriðjudeginum tekið upp þráðinn við að...
Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1970 sem fram fór í Frakklandi í lok febrúar og í...