Útlönd

Fékk að súpa seyðið af fyrsta tapi leiktíðarinnar

Forráðamenn ríkjandi Evrópumeistara í handknattleik kvenna, Györ í Ungverjandi, kunna því mjög illa að lið þeirra tapi leikjum. Óvíða er tapleikjum tekið eins óstinnt upp og hjá ungverska liðinu sem m.a. hefur leikið á sjötta tug leikja í röð...

Molakaffi: Roland, Tollbring, Viktor, miðasala EM, Maciel, Horvat

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, þar sem Roland Eradze er í þjálfarateymi, vann Handball Academy, 47:22, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úkraínsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Liðin eigast við öðru sinni í kvöld.Sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring yfirgefur Rhein-Neckar Löwen...

Molakaffi: Donni, ungir Stjörnupiltar, óskiljanlegt í Danmörku, Karabatic

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í fjórum skotum fyrir PAUC þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 27:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar leikur Donna með liðinu eftir að hann var frá keppni...

Spennan magnast fyrir úrslitahelginni í Búdapest

Aðeins einn mánuður er þar til að þau fjögur lið sem eftir eru í Meistaradeild kvenna upplifa stærsta draum sinn á þessari leiktíð, að spila í Final4, undanúrslitahelgina, sem leikin verður að vanda í Búdapest. Fjórir leikir á tveimur...

Molakaffi: Blonz, Martins, Källman, Mikkelsen, Alusovski, Vujovic, Alonso

Norski hornamaðurinn Alexander Blonz yfirgefur Noregsmeistara Elverum í sumar og gengur til liðs við Pick Szeged í Ungverjalandi. Blonz er 21 árs gamall. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Szeged-liðið.  Forráðamenn Pick Szeged ætla ekki að láta þar...

Heldur áfram fram yfir HM á heimavelli

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari tvöfaldra heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur framlengt samning sinn við danska handknattleikssambandið um eitt ár eða fram yfir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Danmörku 2025. Fyrri samningur Jacobsen og danska sambandsins var með gildistíma fram yfir...

Molakaffi: Kveður ekki í tómri höll, Heymann, dregur til tíðinda í Danmörku

“Ég ætla ekki að leika minn síðasta handboltaleik í tómri íþróttahöll. Það kemur ekki greina,” sagði Kiril Lazarov í gær þegar hann staðfesti að hann hafi hætt við að leggja keppnisskóna á hilluna í lok þessarar leiktíðar eins og...

Molakaffi: Sinnaskipti Lazarovs, 20 sigurleikir, nýr lærisveinn til Guðmundar, verður kannski að hætta

Hermt var víða á netinu í gærkvöld að Kiril Lazarov hafi skipt um skoðun og ætli sér að leika eitt keppnistímabil í viðbót með franska liðinu Nantes. Lazarov lýsti því yfir síðasta sumar að hann ætlaði að leggja skóna...

Nærri aldarfjórðungsbið Litáa er á enda – klárt hverjir verða með á EM

Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...

Undankeppni EM – úrslit dagsins og lokastaða í riðlum

Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. - 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest. Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -