Útlönd

FTC heldur áfram á fullu skriði

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin í gær og í dag.  Í A-riðli vann  ungverska liðið FTC franska liðið Brest í uppgjöri taplausu liðanna í riðlinum, 28:27. Dortmund sem byrjað vel í Meistaradeildinni í haust  og vann...

Uppgjör framundan hjá þeim taplausu

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina. Aðeins tvö lið hafa unnið alla leiki sína til þessa, Györ og Metz en liðin mætast í þessari umferð og því er ljóst að í það minnsta annað liðið mun...

Fimm þúsund aðgöngumiðar runnu út

Uppselt varð í gærkvöld á viðureign dönsku meistaranna Aalborg Håndbold og Vardar í Meistaradeild Evrópu i handknattleik karla sem fram fer í Gigantium-íþróttahöllinni í Álaborg í kvöld. Fimm þúsund aðgöngumiðar runnu út eins og heitar lummur enda Danir orðnir...

Molakaffi: Andrea, Sagosen, Weinhold, Abalo, Guigou, Genty, Hausleitner

Andrea Jacobsen skoraði eitt mark og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Kungsälavs Hk, 30:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Leikið var í Kristianstad.  Kristianstad situr í fimmta sæti deildarinnar með fjögur stig að...

Á fjórða tug smita má rekja til landsleiks

Talið er að 32 smit kórónuveiru megi rekja til landsleiks Noregs og Slóveníu í Evrópubikarkeppni kvennalandsliða sem fram fór í Noregi 7. október. Þar af eru tveir leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Herning-Ikast, formaður norska handknattleikssambandsins auk fleiri landsliðsmanna. Alls hafa...

Ungversku liðin eru á skriði – ófarir Buducnost halda áfram

Meistaradeild kvenna fór aftur af stað eftir tveggja vikna landsliðshlé og var fjórða umferðin spiluð um helgina. Í A-riðli var boðið uppá sannkallaðan naglbít þegar að FTC og Esbjerg áttust við þar sem að liðin skiptust á að hafa...

Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....

Molakaffi: Duvnjak, Stenmalm, Bjartur, Arnar, Felix, Ágúst, Daníel, Orri, Óskar, Viktor

Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...

Undankeppni EM kvenna – úrslit allra leikja og staðan

Annarri umferð af sex í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld, m.a. með glæsilegum sigri íslenska landsliðsins á Serbum á Ásvöllum, 23:21. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikjanna í annarri umferð ásamt stöðunni.Þriðja og fjórða umferð...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Grétar, Gunnar Ingi, Jeruzalem Ormoz, Kaddah, Kules

Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann  Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -