Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Niðurstaðan liggur fyrir

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir. Úrslit kvöldsins og lokastaðan. A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...

Molakaffi: Álagið ógnar heilsu, áfram hjá Kiel, sleit krossband, hægri hönd Lazarov, Polman í landsliðið

Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...

FC Porto og EHF minnast Quintana – myndskeið

Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku. Meðal þeirra er FC Porto...
- Auglýsing -

Díana Dögg og félagar gefa ekkert eftir

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk í tíu skotum þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau, hélt sigurgöngu sinni áfram í gærkvöld í þýsku 2. deildinni með góðum sigri á Werder Bremen, 27:24, en leikið var í Brimum. Díana Dögg átti...

Molakaffi: Íslendingar á sigurbraut, tap í Danmörku, Polman og Ekberg og enginn handbolti

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad í gær með sjö mörk í ellefu skotum þegar liðið vann Redbergslid, 32:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad sem er...

Molakaffi: Sigur hjá Daníel Frey, Porto tekur númer 1 úr umferð, naumt tap

Daníel Freyr Andrésson varði 8 skot og var með 33 % markvörslu þann tíma sem hann stóð í marki Guif í gærkvöld í sigurleik á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Guif er í áttunda sæti með...
- Auglýsing -

Alfredo Quintana er látinn

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Alfredo Quintana, er látinn 32 ára gamall. Félagslið hans, FC Porto, greindi frá þessari sorgarfregn á samfélagsmiðlum í dag. Quintana fékk hjartaáfall á æfingu með Porto á mánudaginn og fór í hjartastopp. Hann komst ekki...

Ört leikið í Meistaradeildinni

Þétt er leikið í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir til þess að vinna upp röskun sem varð á dagskrá keppninnar í haust og fyrri hluta vetrar þegar mörgum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er svo ört leikið að...

Molakaffi: Lék ekki í eina sekúndu en skoraði samt, Norðmaður til Álaborgar, áhorfendur í Madrid

Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Aftur senda Norðmenn B-landsliðið til leiks

Norðmenn ætla að tefla fram B-landsliði karla í undankeppni EM í næsta mánuði, líkt og þeir gerðu í byrjun janúar. Norska karlalandsliðið á leik við Lettland í 6. riðli undankeppni EM miðvikudaginn 10. mars. Tveimur dögum seinna hefst forkeppni...

Línur að skýrast – flestir Íslendingar á réttri leið

Línur er óðum að skýrast í Evrópudeildinni í handknattleik karla þar sem sex félagslið með íslenska handknattleiksmenn hafa háð harða keppni alla leiktíðina en átta leikir fóru fram í kvöld. Þrjú lið með Íslendinga innanborðs eiga nú sæti víst...

Sigvaldi var fjarri þegar Kielce fékk skell í París

Franska stórliðið PSG tók pólska meistaraliðið í karphúsið í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þau mættust í París. PSG var með yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og vann með 11 marka mun, 37:26.  Sigvaldi Björn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mørk, Hreiðar, Daníel, Álaborg og Hanusz

Nora Mørk leikur ekki með Vipers Kristiansand á næstunni meðan hún jafnar sig eftir að hafa fundið til verkja í hné í kappleik með liðinu í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Þjálfari liðsins segir mjög hæpið að Mørk taki þátt...

Í hjartastopp á æfingu

Hinn frábæri markvörður Porto og landsliðs Portúgal, Alfredo Quintana, veiktist alvarlega á æfingu Porto í dag og fór í hjartastopp, eftir því sem félagið greinir frá á heimasíðu sinni. Quintana var fluttur rakleitt á sjúkrahús þar sem hann...

Molakaffi: Saračević er látinn, Aron ekki með, tvö mörk í tapleik

Einn þekktasti handknattleiksmaður Króata, Zlatan Saračević lést í gær 59 ára gamall. Hann hafði nýlokið að stýra liði sínu, RK Podravka, í grannaslag við Lokomotiva sem vannst, 32:29, þegar hann hneig niður meðan hann ræddi við fjölmiðlamenn að leik loknum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -