Ekkert bendir til annars á þessari stundu en að landslið Ísraels mæti til leiks í Portúgal eftir helgina og mæti landsliði heimamanna í undankeppni EM 2022 á miðvikudaginn 4. nóvember. Ráðgert er að leikurinn fari fram í Matosinhos í nágrenni...
Roland Eradze og félagar hans í úkraínska liðinu Motor Zaporozhye unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Meistarardeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð þegar þeir lögðu Celje Lasko, 32:31, í Celje í Slóveníu en liðin eru í B-riðli...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað nokkrum leikjum í undankeppni EM karla. Fyrr í dag greindi handbolti.is frá að leikjum Íslands og Ísrael annarsvegar og Noregs og Lettlands hinsvegar sem fram áttu að fara í næstu viku og um aðra...
Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Noregs og Lettlands í undankeppni EM2022 í handknattleik karla sem til stóð að færi fram í Noregi miðvikudaginn 4. nóvember.
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, samþykkti að fresta leiknum eftir að hafa farið yfir stöðuna með...
Norska liðið Elverum er eitt sextán liða sem tekur þátt í Meistaradeild karla í handknattleik á þessari leiktíð. Á undanförum árum hefur þátttaka liðsins í deildinni fært því talsverðar tekjur þótt vissulega fylgi þátttökunni einnig mikil útgjöld. Vegna kórónuveirunnar...
Örvhenta skyttan Steffen Weinhold leikur ekki með Kiel í kvöld gegn Veszprém í Meistaradeild Evrópu. Weinhold fékk þungt höfuðhögg í leik Kiel og Nordhorn um síðustu helgi þegar hann skall með höfuðið í gólfið eftir að hafa verð hrint...
Belgíski markvörðurinn Jeff Lettens var hetja franska liðsins Toulouse í kvöld þegar hann varði vítakast þegar leiktíminn var úti gegn Ademar León í viðureign liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld en liðin eru í A-riðli....
Túnisbúinn Wael Jallouz hefur ákveðið að taka fram skóna og hefur samið við AS Hammamet í heimalandi sínu til eins árs. Jallouz ákvað í sumar að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli á...
Svo kann að fara að ekkert verði af því að Evrópumótið í handknattleik kvenna fari fram í Noregi í desember eins og til stendur. Strangar kröfur sem norsk yfirvöld gera til mótshaldara standa þversum í mörgum og vel getur...
Það á ekki af markvörðum þýska handknattleiksliðsins Rhein-Neckar Löwen að ganga um þessar mundir. Fyrir nokkrum vikum meiddist Mikael Appelgren illa og verður frá keppni eitthvað fram á næsta ári. Í gær heltist Andreas Palicka úr lestinni eftir að...