Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM: Þjóðverjar horfa til undanúrslita

Næst síðasti leikjadagur í millriðlum EM kvenna í handknattleik í Danmörku er í dag. Fyrri leikur dagsins verður á milli heimsmeistara Hollendinga og Þjóðverja. Með sigri komast Þjóðverjar upp að hlið Króata fyrir lokaumferðina á morgun en þá leiða...

Norðmenn verða að flytja

Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...

EM: Danir fara í úrslitaleik við Rússa eftir stórsigur

Danska landsliðið gjörsigraði spænska landsliðið í síðari leik dagsins á EM kvenna í handknattleik í kvöld, 34:24, í leik sem var aldrei spennandi, ekki fremur en viðureign Svartfellinga og Svía fyrr í dag. Með sigrinum heldur danska landsliðið í...
- Auglýsing -

EM: Radicevic og félagar fóru illa með Svía

Svartfellingar lögðu Svía örugglega, 31:25, í fyrri leik dagsins á EM kvenna í handknattleik en þjóðirnar eiga sæti í milliriðli eitt á mótinu. Þetta var fyrsti sigur Svartfellinga í milliriðlum. Tapið gerði út um síðustu von Svía um að...

EM: Vonin um undanúrslit og hugsanlegan HM-farseðil

Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...

EM: Danir halda í vonina

Áfram verður leikið í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Tveir leikir verða á dagskrá í milliriðli eitt. Landslið heimamanna leikur síðari leikinn, sem hefst klukkan 19.30, og mætir landsliði Spánar, sem lék til úrslita á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ekki með gegn Cangas, sú yngsta fór á kostum, dómur fallinn, línumaður fer heim

Aron Pálmarsson var ekki í liði Barcelona sem vann Cangas á útivelli í gær í spænsku 1. deildinni í handknattleik, 39:24. Eins og fyrri daginn voru yfirburðir Barcelona-liðsins miklir en það skoraði 20 mörk gegn 13 í fyrri hálfleik....

EM: Ekkert fær stöðvað þær norsku

Þessi leikur stóð undir væntingum framan af leik þar sem munurinn á liðunum var aðeins eitt mark í hálfleik 14-15. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleiknum bitu þær norsku heldur betur frá sér og náðu fljótlega...

EM: Þjóðverjar halda í vonina

Bæði lið þurftu sárlega á sigri að halda í þessum leik til þess að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum þótt vonin væri veik. Leikurinn var mjög sveiflukenndur þar sem þýska liðið reyndist að lokum vera sterkara og vann...
- Auglýsing -

EM: Reynslan og ákafinn mætast

Í dag verður boðið uppá baráttu á milli reynslunnar og ákafans þegar að taplausu liðin Noregur og Króatía eigast við á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Ljóst er að prófin gerast ekki mikið stærri fyrir króatíska liðið sem...

Þórir: Hafa komið sjálfum sér og öðrum á óvart

„Ég bý mitt lið undir hörkuleik,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum seinni partinn í gær þar sem hann var í óða önn að búa lið sitt undir viðureignina við Króatíu í milliriðlakeppni...

EM: Einn af stórleikjum mótsins framundan

Í dag fara fram tveir leikir í millriðli tvö á EM kvenna í handknattleik í Danmörku og verður fyrri leikurinn fyrr á dagskrá en venja er, eða klukkan 15 er Ungverjaland og Þýskaland leiða saman hesta sína. Um er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigur hjá Ágústi, skór á hillu, nei við strandhandbolta, erfitt símtal

Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar í KIF Kolding unnu Mors Thy, 28:27, á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí var hluta leiksins í marki Kolding og varði eitt af átta skotum sem á hann komu....

EM: Danskur sigur í háspennuleik

Danir halda enn í vonina um að komast í undanúrslit á EM eftir að þeir unnu Svía í spennuþrungnum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld, 24:22. Leikurinn var hnífjafn og æsilega spennandi í síðari hálfleik. Aðeins...

EM: Stórmeistarajafntefli og sterk staða beggja

Frakkland – Rússland 28:28 (16-19) Rússneska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu tvö mörkin í leiknum. Franska liðið náði þó fljótt áttum og tókst að jafna leikinn 4-4 eftir sex mínútna leik.Eftir rúmlega tíu mínútna leik breytti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -