Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Knorr, Cañellas, Rex, Petriv

Því er haldið fram í Bild í dag að þýski landsliðsmaðurinn Juri Knorr hafi náð samkomulagi við danska liðið Aalborg Håndbold og komi til félagsins að ári liðnu eða í síðasta lagi árið 2026. Knorr mun hafa ákvæði í...

Innan við ári síðar fetaði kvennalandsliðið í fótspor karlandsliðsins

Innan við ári eftir að karlalandslið Færeyinga vann það sögulega afrek að vinna sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla hefur kvennalandsliðið fetað í fótsporin og verður með í lokakeppni EM í fyrsta skipti. Þrátt...

EM kvenna ’24: Úrslit og lokastaðan – undankeppni

Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag. Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri...
- Auglýsing -

Luku Evrópubikarnum með 20 marka sigri í Zürich

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, lauk keppni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag með 20 marka sigri á landsliði Sviss, 42:22, í Zürich. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21:7.Norska landsliðið vann allar...

Molakaffi: Katrín, Minaur Baia Mare, Grijseels, Roberts

Katrín Ósk Ástþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Katrín Ósk er mjög efnilegur leikmaður sem getur bæði spilað sem miðjumaður og skytta. Katrín Ósk hefur komið mjög sterk inn í FH-liðið á síðustu misserum...

Fimmti sigurinn hjá Þóri – vinna Evrópubikarinn

Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann ungverska landsiðið með 15 marka mun, 33:18, í Asane Arena í Ulset í Noregi í kvöld í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Þar með tryggði norska landsliðið sér sigur í keppninni sem þátttakendur eru...
- Auglýsing -

Ekkert hik á Bjarka Má og félögum – eiga sæti í átta liða úrslitum

Fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla lauk í kvöld. Þar með liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum. Leikirnir fara fram 24. apríl og 1. maí. Í átta liða úrslitum mætast:Montpellier – THW Kiel.Industria Kielce...

Sádar hafa ekki lengur áhuga á HM félagsliða

Flest bendir til þess að heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik verði ekki oftar haldið í Sádi Arabíu. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er sagt líta í kringum sig eftir nýjum keppnisstað. Mótshaldarar í Sádi Arabíu eru sagðir áhuglausir um að vera áfram...

Molakaffi: Hansen, Mørk, Hannes

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...
- Auglýsing -

Haukur og félagar fóru örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu eru komnir í átta liða úrslit í Meistaradeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt danska meistaraliðið GOG öðru sinni á einni viku á heimavelli í kvöld, 33:28. Kielce vann samanlagt með...

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...

Hansen er sagður ætla að láta gott heita eftir ÓL

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen leggur handboltaskóna á hillina í sumar að loknum Ólympíuleikunum sem fram fara í Frakklandi í lok júlí og framan af ágústmánuði. Frá þessu er m.a. greint á vef TV2 í Danmörku. Fréttin birtist í kjölfar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karabatic, Hoberg, Polman, Kuzmanović, Paczkowski

Nikola Karabatic tilkynnti fyrir helgina að hann leiki kveðjuleik sinn með PSG þegar liðið mætir PAUC í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í Accor Arena í Bercy þar sem íslenska karlalandsliðið vann úrslitaleik B-heimsmeistaramótsins fyrir 35 árum. Karabatic stendur á...

Molakaffi: Grétar, Viktor, Donni, Jacobsen, Nilsson, Rúnar, Gurbindo

Grétar Ari Guðjónsson varði átta skot, þar af tvö vítaköst, þegar lið hans Sélestat vann Massy, 31:26, í næst efstu deild franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari lék aðeins hluta leiksins því hann var með hlutfallsmarkvörslu upp á 42%. Sélestat ...

Molakaffi: Grijseels, Flippers, Nusser, Dunarea Braila, Evrópudeildirnar

Þýska landsliðskonan Alina Grijseels hefur samið við rúmenska meistaraliðið CSM Búkarest. Grijseels flytur til Búkarest í sumar þegar eins árs dvöl hennar hjá Metz verður lokið.  Franska landsliðskonan  Laura Flippes yfirgefur CSM Búkarest í sumar og flytur til Metz í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -