Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kolstad viðurkennir erfiðleika – 30% launalækknun

Forráðamenn norska meistaraliðsins hafa staðfest fregnir frá í gær að félagið eigi í alvarlegum í fjárhagslegum þrengingum. Nauðsynlegt sé að skera niður launakostnað til að halda sjó á komandi árum. Tekjur hafi ekki verið í samræmi við áætlanir auk...

Molakaffi: Sigrún, Sorhaindo, Fernandez, minnt er á

Sigrún Jóhannsdóttir, handknattleikskona úr FH, hefur ákveðið að ganga til liðs við norska handknattleiksliðið Rival/Nord í Haugasundi. Skiptin koma ekki beinlínis í opna skjöldu vegna þess að maður hennar, Jörgen Freyr Ólafsson Naabye, var ráðinn þjálfari Rival/Nord á dögunum....

Norsku meistararnir sagðir í fjárhagskröggum

Norska meistaraliðið Kolstad, sem íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er sagt vera í talsverðum fjárhagskröggum. TV2 í Noregi sagði frá þessu í kvöld. Þar kemur fram að leikmenn og aðrir starfsmenn hafi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Halldór, dómarar, hlaupa ekki í skarðið, keppa í Póllandi

Fyrsti opinberi kappleikur danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro undir stjórn nýs þjálfara, Arnórs Atlasonar, verður á heimavelli 27. ágúst þegar Aalborg Håndbold kemur í heimsókn Gråkjær Arena. Leikur liðanna verður liður í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Arnór hætti störfum hjá...

EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir frá 6. til 16. júlí í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Hér fyrir neðan eru úrslit í...

Molakaffi: Nagy, Gurri, Gulliksen, Malasinskas, Kúba

Markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur snúið heim til Ungverjalands eftir tveggja ára dvöl hjá Gummersbach. Nagy verður einn markvarða Pick Szeged á næstu leiktíð. Samningur hans við silfurlið ungversku úrvalsdeildarinnar er til eins...
- Auglýsing -

Nærri helmingur aðgöngumiða á EM24 er seldur

Hálfu ári áður en flautað verður til leiks á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi hafa ríflega 45% aðgöngumiða á leiki mótsins verðið seldir. Eftir því sem næst verður komist eru aðeins um 2.000 miðar eftir óseldir af 50.000...

Molakaffi: Haukur, Andrea, Þórunn Ásta, Pereira, Portela

Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.  Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...

Molakaffi: Madsen Cupara, Meyer, Lindskog

Danski handknattleiksmaðurinn Emil Madsen hefur samið við þýska meistaraliðið THW Kiel. Tekur samningurinn gildi eftir ár og er til fjögurra ára. Madsen sló í gegn í vetur með danska meistaraliðinu GOG. Kiel gerði tilraun til þess að klófesta Madsen...
- Auglýsing -

Danir fletta ofan af hagræðingu úrslita í handbolta

TV2 í Danmörku frumsýnir í kvöld fyrri hluta heimildarmyndar sem menn á vegum stöðvarinnar hafa unnið að í fjögur ár þar sem sjónum er beint að hagræðingu úrslita í alþjóðlegum handknattleik. Sagt er að í þáttunum sé flett ofan...

Molakaffi: Nilsson, Kavaliauskaite, Snelder, Cupara

Sænski landsliðsmaðurinn Lukas Nilsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Aalborg Håndbold eftir að hafa leikið í sjö ár í þýsku 1. deildinni í handknattleik, núna síðast í þrjú ár með bikarmeisturum Rhein-Neckar Löwen. Samningur Nilsson við Álaborgarliðið...

Hver hleypur í skarðið fyrir Rússa?

Ljóst er að ekkert verður af því að Evrópumót kvenna í handknattleik fari fram í Rússlandi í desember 2026 eins og til stóð. Rússar sóttust eftir mótinu fyrir nokkrum árum og voru hlutskarpastir í kapphlaupi um að verða gestgjafi....
- Auglýsing -

Molakaffi: Elias, Naoki, Andri, Símon, Þorsteinn, Brynjar, Jón, Adam

Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...

HMU21: Þýskaland varð heimsmeistari – slógu Ungverja út af laginu

Þjóðverjar slógu upp veislu með 9.000 áhorfendum í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld og tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þeir unnu afar öruggan sigur á Ungverjum í úrslitaleik, 30:23, eftir...

Stoltur af strákunum – ekkert sjálfsagt að rífa sig upp

„Við erum ánægðir með að vinna fimmta sætið úr því sem komið var í keppninni. Það voru okkur vonbrigði að ná ekki inn í undanúrslitin. Þegar svo er komið var ekkert sjálfsagt að rífa sig upp og vinna tvo...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -