Útlönd

Molakaffi: Matthildur Lilja, Lekai, Kulesh, Ministros, Roth

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Matthildur Lilja, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokki síðustu ár. Hún spilaði 20 leiki í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og skoraði 49 mörk. Leiðir...

U18: Úrslit og staðan í riðlunum

Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri er hálfnuð. Tveimur umferðum af þremur er lokið í A, B, C og D-riðlum en einni umferð er lokið í E, F, G og H-riðlum. Leikið verður...

Molakaffi: Sigrún Ása, Manaskov, Wiklund biðst afsökunar og bíður örlaga sinna

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Hún þekkir vel til hjá ÍR eftir að hafa leikið með liði félagsins áður en hún gekk til liðs við Stjörnuna. Sigrún Ása á að baki fjölda yngri landsleikja....

U18: Úrslit á fyrsta keppnisdegi HM

Úrslit leikja á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri. Mótið hófst í morgun í Skopje í Norður Makedóníu og verður framhaldið á morgun. A-riðill:Svarfjallaland - Alsír 38:16.Svíþjóð - Ísland 17:22. Íslenska landsliðið mætir liði...

Molakaffi: Hildur Öder, Gyða Kristín, Aron Breki, Axnér, axarskaft

Markvörðurinn Hildur Öder Einarsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur kom til liðsins í desember og tók þátt í 10 leikjum með ÍR  í Grill66-deildinni. Hildur er uppalin á Selfossi en lék með Stjörnunni í Garðabæ áður...

Það er sprengja í töskunni!

Einum af þjálfurum sænska 18 ára landsliðsins í handknattleik varð heldur betur hált á svellinu er hann fór í gegnum vopnaeftirlit á Kastrupflugvelli við Kaupmannahöfn í dag. Þegar tollvörður spurði við hefðbundið eftirlit hvað væri í handtösku þjálfarans svaraði...

Molakaffi: Stuðningsmenn til Skopje, mæta Slóvenum, Saïdi tók pokann, Lazarov

Um 30 manna hópur stuðningsmanna fylgdi U18 ára landsliða kvenna sem fór til Skopje í Norður Makedóníu í gær þar sem heimsmeistaramótið hefst á morgun. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Svía. Í stuðningsmannahópnum eru foreldrar og forráðamenn og...

Molakaffi: Pastor áfram, Sostaric, frá Úkraínu til Póllands, breytingar, Jacobsen, Cehte

Juan Carlos Pastor þjálfari ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Marko Krivokapic aðstoðarmaður hans hafa skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2024. Pastor sem var landsliðsþjálfari Spánar frá 2004 til 2008 hefur þjálfað Pick...

Blásið til stórsóknar samhliða byggingu þjóðarhallar

Það eru ekki bara frændur okkar og nágrannar í Færeyjum sem eru að hefja byggingu þjóðarhallar fyrir innahússíþróttir, þar á meðal handknattleik, heldur eru Argentínumenn í svipuðum aðgerðum. Þar í landi var á dögunum undirritað samkomulag um byggingu þjóðarhallar...

Krókur á móti bragði í austri

Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -