Yngri flokkar

Opnað fyrir börn og unglinga – meistaraflokkar áfram úti

Íþróttastarf barna og unglinga verður leyft frá og með 18. nóvember samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar í hádeginu í dag. Hún var þá að stíga út af ríkisstjórnarfundi þar...

Tillögur sóttvarnalæknis ganga ekki langt

„Tillögurnar mínar eru kannski vægari en margir hefðu vonast til en það verður að koma í ljós,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á blaðamannafundi Almannavarna fyrir hádegið í dag. Fram kom á fundinum að sóttvarnalæknir hefur skilað inn minnisblaði til...

Unnið að stuðningi við íþróttastarf

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á dögunum tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist verði í aðgerðir til að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsfélög landsins vegna þeirrar röskunar...

Æfinga- og keppnisbann um allt land

Frá og með næstkomandi miðnætti verða íþróttaæfingar og keppni óheimilar um land allt til 17. nóvember. Þetta var meðal þeirra aðgerða sem kynntar voru á blaðamannfundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrir stundu. Aðgerðirnar miða að því að hefta útbreiðslu...

Í uppsiglingu er að herða sóttvarnir

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðaði til hertari aðgerðir um land allt í baráttunni gegn kórónuveirunni á blaðamannfundi Almannavarna í dag. Hann vinnur að minnisblaði sem sent verður til heilbrigðisráðherra síðar í dag eða í fyrramálið. Hertar reglur gætu staðið yfir...

Sextán ára og eldri mega hefja innhússæfingar

Æfingar hjá handknattleiksfélögum á höfuðborgarsvæðinu meðal iðkenda sem fæddir eru 2004 og fyrr verða heimilaðar frá og með morgundeginum, mánudaginn 26. október. Frá þessu var greint á fundi sem fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins áttu með ÍSÍ,...

Stefnt á að taka upp þráðinn 11. nóvember

Vegna takmarkana á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk. Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku. Stefnt er að því...

Viltu vera með?

Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...

Óbreytt staða til 3. nóvember

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð á takmörkunum vegna farsóttar sem tekur gildi á þriðjudaginn og stendur til 3. nóvember. Þar er í stórum dráttum um sömu reglur að ræða og tóku gildi fyrr í þessum mánuði. Íþróttaæfingar og keppni...

Fjölnisfólk leggur ekki árar í bát í samkomubanni

Vegna samkomubanns og lokunar á íþróttastarfsemi og líkamsræktarstöðva ætlar Fjölnir að fara af stað með skemmtilega áskorun, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. „Það sem þú þarft að gera er að setja inn færslu með mynd...
- Auglýsing -
- Auglýsing -