Yngri flokkar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kynning á handbolta fyrir börn í Reykjanesbæ

Handknattleikssamband Íslands verður með kynningu á handbolta á sunnudaginn í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ frá kl. 11 – 12 fyrir börn í 1. – 4. bekk og frá 12 – 13 fyrir börn í 5. – 8. bekk. Logi Geirsson...

Ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum 3. og 4. flokks

Í hádeginu í dag var dregið til undanúrslita í Poweradebikarkeppni karla og kvenna í 3. og 4. aldursflokki. Undanúrslitaleikirnir fara fram á næstunni en úrslitaleikir flokkanna fara fram í Laugardalshöll föstudaginn 17. mars í 3. flokki og sunnudaginn 19....

U15 og U16 ára landslið valin til æfinga í byrjun mars

Valdir hafa verið tveir hópar til æfinga hjá annarsvegar U16 ára landsliði kvenna og hinsvegar U15 ára landsliði kvenna. Æfingarnar eiga að fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 3. til 5. mars. U16 ára landslið kvenna Þjálfarar:Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.Leikmannahópur:Adela Eyrún...
- Auglýsing -

Afturelding semur við framtíðina

Afturelding hefur undirritað leikmannasamninga við sjö unga og efnilega leikmenn í handknattleik. Þeir eru við Harra Halldórsson, Hauk Guðmundsson, Aron Val Gunnlaugsson, Sigurjón Braga Atlason, Jökul Helga Einarsson, Daníel Bæring Grétarsson og Stefán Magna Hjartarson. Leikmennirnir eru á 16. og...

Frábær mæting á æfingar á Akranesi

Um 140 börn og unglingar mættu á fyrstu handknattleiksæfingarnar sem fram fóru á Akranesi í gær. Æft var í tveimur hópum. Í fyrri hópnum voru börn sem er í 1. til 4. bekk og í þeim síðari börn og...

Handboltaæfingar hefjast á nýjan leik á Akranesi

HSÍ - Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar verða með kynningu á handbolta næstu sunnudaga og bjóða upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri. Æfingar fara fram í Íþróttahúsinu á Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa...
- Auglýsing -

Rašimienė þjálfar yngri flokka kvenna hjá Selfossi

Gintare Rašimienė var fyrir tímabilið ráðin þjálfari 3. og 4. flokks kvenna hjá handknattleiksdeild Selfoss og er samningur hennar til ársins 2025. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Selfoss segir m.a. að Rašimienė búi yfir víðtækri reynslu og menntun í þjálfun. Hún...

Hvaða lið drógust saman í bikarkeppni þeirra yngri?

Á dögunum var dregið í átta liða úrslit yngri flokkana í Powerade-bikarkeppninni í handknattleik. Eftirtalin lið drógust saman. 3. flokkur karla:Haukar - Stjarnan.KA - Afturelding.Selfoss - FH.Valur - Fram.Leikirnir eiga að fara fram 7. febrúar. 3. flokkur kvenna:Selfoss - Valur.ÍR -...

Unglingalið Vals koma heim með gull og silfur

Unglingalið Vals skipuð leikmönnum fæddum árið 2008 gerðu það svo sannarlega gott á Norden cup félagsliðamótinu í Svíþjóð en því lauk í dag. Piltarnir unnu mótið og koma heim með gullverðlaun og stúlkurnar með silfurverðlaun eftir naumt tap í...
- Auglýsing -

Allir markverðir yngri flokka Gróttu fá höfuðhlífar

Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu gaf á dögunum öllum markvörðum yngri flokka höfuðhlífar sem notaðar verða á æfingum og leikjum. Hlífarnar eru frá fyrirtækinu SecureSport. Með höfuðhlífunum eykst öryggi markvarða Gróttu til muna en því miður fá markverðir á stundum...

Dregið í bikarkeppni yngri flokka

Dregið var í dag í bikarkeppni HSÍ yngri flokka og eftirfarandi lið drógust saman í 16-liða úrslit. Leikirnir þurfa að fara fram fyrir 16. desember, segir í tilkynningu frá HSÍ. 3. flokkur kvenna: Víkingur – Stjarnan.Afturelding – Selfoss.ÍR – KA/Þór.HK 2...

Æfingar hjá 15 og 16 ára landsliðum kvenna – leikmannahópar

Valdir hafa verið fjölmennir hópar 15 og 16 ára landsliða kvenna til æfinga um aðra helgi. U-16 ára landslið kvenna Hrafnhildur Skúladóttir hefur valið eftirfarandi leikmenn til æfinga 4. – 6. nóvember. Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/ÞórArndís Áslaug Grímsdóttir, Gróttu.Ásdís...
- Auglýsing -

Þrír hópar valdir til æfinga yngri landsliða um næstu helgi

Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U15 ára landsliðið Þjálfarar eru Ásgeir Örn...

Neyðast til að leika heimaleik í öðru bæjarfélagi

Þórsarar á Akureyri eru tilneyddir til að leika næsta heimaleik sinn í Grill66-deild á laugardaginn á Dalvík. Íþróttahöllin á Akureyri er upptekin vegna árshátíðar um næstu helgi og því eiga Þórsarar ekki í önnur hús að venda með heimaleik...

Sjö skrifa undir samninga við HK

Sjö ungar handknattleikskonur hafa skrifað undir tveggja ára samninga við handknattleiksdeild HK. Allar hafa þær leikið upp yngri flokka Kópavogsliðsins og áttu sæti í 3. flokksliðinu sem varð Íslandsmeistari í vor eftir hörkuleik við Hauka í úrslitum, 31:25. Sjömenningarnir eru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -