- Auglýsing -

CSM Focsani – Haukar – beint streymi


Rúmenska liðið CSM Focsani og Haukar eigast við í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Focsani í Rúmeníu kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign félaganna. Hér fyrir neðan er hægt með einum smelli að tengjast streymi frá leiknum.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -