- Auglýsing -

Dagskráin: Harðsnúnir Harðarmenn og Berserkir

Í kvöld verður þráðurinn tekinn upp af krafti í Grill66-deild karla en aðeins einni umferð er lokið í deildinni. Þrír leikir verða á dagskrá. M.a. leika nýliðar Berserkja sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu og eins tekur hið sterka lið Harðar á Ísafirði á móti ungmennaliði Selfoss í íþróttahúsinu á Torfnesi. Margir eru á þeim buxunum að Harðarliðið sé líklegt til þess að fara upp í Olísdeildina í vor.

Það hefur styrkst verulega frá síðasta keppnistímabili þegar það þótt harðsnúið.


Leikir kvöldsins – Grill66-deild karla:
Ísafjörður: Hörður – Selfoss U, kl.19.30.
Ásvellir: Haukar U – Vængir Júpiters, kl. 19.30
Víkin: Berserkir – Afturelding U, kl. 20 – sýndur á Víkingurtv.

Staðan í Grill66-deild karla er hér.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -