- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið í báðum deildum kvenna

Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum.


Áhorfendur eru ekki ennþá velkomnir á leikina en þeim verður báðum streymt. Þar af leiðandi geta þeir sem áhugasamir eru og eru heimavið fylgst með leikjum kvöldsins.


Olísdeild kvenna:
Varmá: Afturelding – ÍBV, kl. 18 – sýndur á aftureldingtv.

Stöðu og næstu leiki í Olísdeild kvenna má sjá hér.


Grill66-deild kvenna:
Víkin: Víkingur – Stjarnan U, kl. 19.30 – sýndur á Víkingurtv.

Stöðu og næstu leiki í Grill66-deild kvenna má sjá hér.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -