- Auglýsing -

Dagskráin: Níu leikir heima og utanlands

harpix Mynd/J.L.Long

Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í dag og annar eins fjöldi leikja er áformaður í Grill66-deild kvenna. Til viðbótar leikur ÍBV öðru sinni gegn Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.


ÍBV, KA og Selfoss leika sína fyrstu leiki á árinu í dag en eins og kunnugt er hefur leikjadagskrá Olísdeildar karla farið úr skorðum síðustu daga eftir að þráðurinn var tekinn upp á nýjan leik eftir jólaleyfi og hlé vegna Evrópumóts karla.

Leikir dagsins

Olísdeild karla:
Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur, kl. 14 – sýndur á Stöð2sport.
KA-heimilið: KA – Stjarnan, kl. 17 – sýndur á Stöð2sport.
Víkin: Víkingur – FH, kl. 18 – sýndur á Víkingurtv.
Set-höllin: Selfoss – Haukar, kl. 19 – sýndur á Stöð2sport.

Stöðu og næstu leiki í Olísdeild karla má sjá hér.


Grill66-deild kvenna:
Kórinn: HK U – FH, kl. 13.
Framhús: Fram U – Víkingur, kl. 16.
Dalhús: Fjölnir/Fylkir – Grótta, kl. 16.30.
Origohöllin: Valur U – Stjarnan U, kl. 17.

Stöðu og næstu leiki í Grill66-deild kvenna má sjá hér.


Evrópubikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit, síðari leikur:
Málaga: Costa del Sol Málaga – ÍBV, kl. 17 (34:23).

Leikurinn í dag verður sendur út á youtube rás spænska liðsins sem finna má á youtube: Balonmano Femenino Costa del Sol Málaga.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -