Dagskráin: Rimma í Dalhúsum

Mynd/Fjölnir - Þorgils G.

Eftir mikla leikjatörn í Olís-, og Grill 66-deildum karla og kvenna síðustu daga þá verður aðeins einn leikur á dagskrá í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir Fjölnismenn heim í Grill 66-deild karla. Augu handknattleiksáhugafólks munu þar af leiðandi beinast að Dalhúsum í Grafarvogi.

Annað kvöld verður ekkert leikið í deildunum tveimur. Það verður aðeins lognið á undan storminum vegna þess að flautað verður til leiks aftur á Íslandsmótinu á fimmtudagskvöld.


Leikur kvöldsins – Grill 66-deild karla:
Dalhús: Fjölnir – Selfoss U, kl. 20.

Staðan í Grill 66-deild karla.

- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -