- Auglýsing -

Dagskráin: Toppliðið fær Valsara í heimsókn

Mynd/ J.L.Long

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að liðsmenn ungmennaliðs Fram og Gróttu hófu deildarkeppninar á nýju ári í gærkvöld í Framhúsinu.Í kvöld tekur efsta lið Grill66-deildarinnar á móti ungmennalið Vals. Valsliðið er í fimmta sæti deildarinnar.


ÍR-liðið var á mikill siglingu fyrir jólaleyfi og virðist vera til alls líklegt um þessar mundir verandi tveimur stigum á undan Selfossi sem á leik til góða.

Leikur kvöldsins – Grill66-deild kvenna:
Austurberg: ÍR – Valur U, kl. 20.15 – sýndur á ÍRtv.


Stöðuna og næstu leikir í Grill66-deild kvenna er að finna hér.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -