Döhler fór á kostum er FH vann grannaslaginn

Phil Döhler fór á kostum í marki FH í dag þegar liðið vann Hauka, 28:25, í úrslitaleik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik í Kaplakrika. Döhler varði 19 skot og var með yfir 40% hlutfallsmarkvörslu. Eins var varnarleikur FH-inga góður, ekki síst í fyrri hálfleik en að honum loknum var forskot liðsins, sjö mörk, 18:11. FH vann þar … Continue reading Döhler fór á kostum er FH vann grannaslaginn