Dregið í HM umspil á morgun – hverjum getur Ísland mætt?

Nú þegar íslenska kvennalandsliðið er komið áfram í umspilsleiki um þátttökurétt á HM í handknattleik kvenna er ekki úr vegi að líta á hvernig því verður háttað. Dregið verður í umspilsleikina á morgun. Fyrri umferð umspilsleikjanna fer fram 16. og 17. apríl og sú síðari 20. og 21. apríl. Leikið verður heima og að heiman. … Continue reading Dregið í HM umspil á morgun – hverjum getur Ísland mætt?