Ég get varla beðið eftir leiknum

„Við þurfum virkilega á sigri að halda í leiknum, ekki síst eftir sigur Serba á Svíum á fimmtudaginn auk þess sem við viljum svara fyrir tapið gegn Tyrkjum á miðvikudaginn í Tyrklandi,“ sagði Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn fer … Continue reading Ég get varla beðið eftir leiknum