Eiga skilið að fá öflugan stuðning

„Við höfum verið í úrslitum síðustu fimm ár og alltaf á móti Fram að árinu í fyrra undanskildu þegar við mættum KA/Þór í úrslitum. Það er alltaf jafn gaman að leika til úrslita og hér með skora ég á Valsmenn að flykkjast á völlinnn í úrslitaleikjunum. Stelpurnar eiga það svo sannarlega skilið enda eru þær … Continue reading Eiga skilið að fá öflugan stuðning