Einar og Róbert hafa valið Portúgalsfarana

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í lokakeppni Evrópumóts landsliða karla skipað leikmönnnum 20 ára og yngri. Mótið fer fram frá 7. til 17. júlí í Porto í Portúgal en æfingar hefjast af miklum móð 13. júní. Sextán þjóðir taka þátt í mótinu og verður íslenska landsliðið með … Continue reading Einar og Róbert hafa valið Portúgalsfarana