- Auglýsing -

EM U20 – úrslit, lokastaðan, riðlakeppni

Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem stendur yfir í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí. Dagskráin er birt daglega og úrslit leikja uppfærð og ásamt stöðunni í hverjum riðli.

A-riðill

7. júlí:
16.00 Spánn – Noregur 38:25 (18:10).
18.45 Portúgal – Pólland 41:31 (21:11).
8. júlí:
16.00 Pólland – Spánn 32:41 (20:19).
18.30 Noregur – Portúgal 26:35 (13:16).
10. júlí:
16.00 Noregur – Pólland 26:32 (10:15).
18.30 Spánn – Portúgal 35:36 (16:15).

Standings provided by SofaScore LiveScore

B-riðill

7. júlí:
11.00 Danmörk – Færeyjar 32:33 (15:15).
13.30 Slóvenía – Ungverjaland 22:31 (11:14).
8. júlí:
11.00 Færeyjar – Slóvenía 27:28 (15:18).
13.30 Ungverjaland – Danmörk 25:28 (18:16).
10. júlí:
11.00 Ungverjaland – Færeyjar 40:21 (19:8).
13.30 Slóvenía – Danmörk 27:34 (15:17).

Standings provided by SofaScore LiveScore

C-riðill

7. júlí:
11.00 Svíþjóð – Svartfjallaland 31:19 (16:11).
18.30 Króatía – Frakkland 21:23 (12:10).
8. júlí:
16.30 Svartfjallaland – Króatía 25:28 (14:12).
18.30 Frakkland – Svíþjóð 24:31 (16:18).
10. júlí:
11.00 Króatía – Svíþjóð 24:27 (11:17).
13.30 Frakkland – Svartfjallaland 29:23 (16:12).

Standings provided by SofaScore LiveScore

D-riðill

7. júlí:
13.30 Þýskaland – Ítalía 35:26 (15:12).
16.00 Ísland – Serbía 28:28 (18:15).
8. júlí:
11.00 Ítalía – Ísland 27:26 (15:11).
13.30 Serbía – Þýskaland 33:30 (16:17).
10. júlí:
16.00 Þýskaland – Ísland 35:27 (17:15).
18.30 Ítalía – Serbía 29:34 (11:19).

Standings provided by SofaScore LiveScore

Tvö efstu lið hvers riðils fara áfram í átta liða úrslit þar sem liðin úr A og B-riðlum mætast annarsvegar og C og D-riðill hinsvegar. Eins munu tvö neðstu lið hvers riðils leika um sæti níu til sextán.

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -