EM2020: Áföll og mótbyr herti Serbana – myndskeið

Eftir erfiða daga að undanförnu með sóttkví, einangrun og kórónuveiru í herbúðunum þá bitu Serbar hressilega frá sér í kvöld er þeir skelltu heimsmeisturum Hollendingar, 29:25, í lokaleik C-riðils. Serbar mættu miklu mótlæti í leiknum. Þeir lentu undir 16:9 eftir fyrri hálfleik auk þess að verða fyrir áfalli þegar besti leikmaður liðsins, Andrea Lekić, meiddist … Continue reading EM2020: Áföll og mótbyr herti Serbana – myndskeið