EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal

Íslenska landsliðið mætir Portúgal 14. janúar í fyrstu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í handknattleik samkvæmt leikjaáætlun sem Handknattleikssamband Evrópu gaf út fyrir stundu. Tveimur dögum síðar leikur Ísland við hollenska landsliðið, sem er undir stjórn Erlings Richardssonar. Hinn 18. janúar leikur íslenska landsliðið við landslið heimamanna sem bundnar eru miklar vonir við á mótinu. Ísland hóf … Continue reading EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal