Enginn handbolti næstu vikurnar?

Líklegt má telja að núverandi aðgerðir í sóttvörnum á höfuðborgarsvæðinu verði framlengdar eftir 19. október þegar núverandi reglur renna út. Þetta kom fram í samtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni, á vísi.is í dag. Af þessu leiðir að vikur geta liðið enn þar til æfingar hjá félögunum á höfuðborgarsvæðinu hefjist á ný og enn lengra þar … Continue reading Enginn handbolti næstu vikurnar?