„Erum mjög stolt af árangrinum“

„Okkur hefur gengið ofsalega vel og við erum mjög stolt af árangrinum,“ sagði Svavar Vignisson þjálfari Selfossliðsins sem vann Grill66-deild kvenna og fékk sigurlaun sín afhent í dag að loknum síðasta leiknum í deildinni. Selfoss leikur þar með í Olísdeild á nýjan leik eftir fjögurra ára veru í Grill66-deildinni. Keppnin um efsta sætið var á … Continue reading „Erum mjög stolt af árangrinum“