Evrópuævintýri Arnórs og Álaborgar heldur áfram

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold gerir það ekki endasleppt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Það leikur til úrslita í keppninni á morgun gegn annað hvort Barcelona eða Nantes. Aalborg vann franska stórliðið PSG, 35:33, í hörkuleik í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag eftir að hafa verið undir, 15:13, að loknum fyrri hálfleik. Arnór Atlason … Continue reading Evrópuævintýri Arnórs og Álaborgar heldur áfram