Færeyingar hefjast handa við byggingu þjóðarhallar

Áætlanir um byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Færeyjum voru staðfestar í dag þegar borgarstjórinn í Þórshöfn, Heðin Mortensen, greindi frá þeim á blaðamannafundi. Borgarsjóður Þórshafnar mun greiða helming kostnaðar en einkaaðilar innlendir sem erlendir greiða hinn helminginn en reiknað er að byggingin kosti hálfan fimmta milljarð króna. Áætlað er að byggingatími verði 20 mánuðir. Sjálfseignarfélag … Continue reading Færeyingar hefjast handa við byggingu þjóðarhallar