Fáum spurningum er ósvarað

Fáum spurningum er ósvarað þegar kemur að því hverjir þjálfa liðin í Olísdeildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. Óvíst er hver þjálfar nýliða ÍR en samningur við Kristinn Björgúlfsson er runninn eða er við að renna sitt skeið. Uppfært: Eftir að fréttin birtist fyrr í dag staðfesti Svavar Vignisson að hann væri hættur þjálfun … Continue reading Fáum spurningum er ósvarað