FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið

FH vann öruggan sigur á Haukum í síðasta leik Hafnarfjarðarmóts karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 30:23, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:11. Þar með varð ljóst að Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið að þessu sinni. Liðið fékk fjögur stig og var eina taplausa liðið á mótinu. Lokastöðuna er að … Continue reading FH hafði betur í Hafnarfjarðarslag – Stjarnan vann mótið