FH semur við ungan markvörð

Handknattleiksmarkvörðurinn Axel Hreinn Hilmisson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við FH og kveðja um leið uppeldisfélag sitt, Fjölni. Handknattleiksdeild FH greinir frá því að Axel Hreinn hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Axel Hreinn fæddist árið 2000 og á leiki að baki með yngri landsliðum Íslands. Hann var aðalmarkmaður … Continue reading FH semur við ungan markvörð