Fimm breytingar – þar af er einn nýliði í landsliðshópnum

Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum næstu mánaðarmót. Þar á meðal er einn nýliði, Elvar Ásgeirsson leikmaður Nancy í Frakklandi. Auk hans … Continue reading Fimm breytingar – þar af er einn nýliði í landsliðshópnum