Fimmta sætið eftir háspennu og vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í fimmta sæti í B-deild Evrópumótsins í dag eftir sigur á Norður Makedóníu í háspennuleik þar sem úrslitin réðust í vítakeppni, 32:30. Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og vann verðskuldaðan sigur þrátt fyrir að hafa misst taktinn á lokakaflanum með þeim … Continue reading Fimmta sætið eftir háspennu og vítakeppni