Fimm Íslandsvinir með Litáum

Fjórir leikmenn sem annað hvort leika nú með íslenskum félagsliðum eða hafa leikið hér á landi eru í landsliðshópi Litáa sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék landsliðsþjálfari Litáa, Mindauskas Andriuska, með ÍBV um skeið í byrjun aldarinnar. Vilius Rasimas markvörður Selfoss undanfarin tvö ár eru einn þeirra en einnig Gytis Smantauskas, … Continue reading Fimm Íslandsvinir með Litáum