- Auglýsing -
- Auglýsing -

Flensburg áfram í efsta sæti

Viggó Kristjánsson í leik með Stuttgart á síðasta tímabili. Mynd/TVB Stuttgart
- Auglýsing -

Leikið var í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Úrslit leikja voru eins og að neðan greinir, staðan og markahæstu menn þar sem þrír Íslendingar eru á meðal tíu efstu.

Füchse Berlin – RN-Löwen 23:29 (11:18).
Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir RNL
Bergischer – Balingen 30:22.
Arnór Þór Gunnarsson skoraði 1/1 mark fyrir Bergischer.
Oddur Grétarsson skoraði 5/3 mörk fyrir Balingen.
Flensburg – Lemgo 27:27 (14:12).
Alexander Petersson lék ekki með Flensburg vegna meiðsla.
Bjarki Már Elísson skoraði 5/3 mörk fyrir Lemgo.
Kiel – Magdeburg 24:24 (11:14).
Ómar Ingi Magnússon skoraði 5/3 mörk fyrir Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 1 mark.
Hannover – Nordhorn 31:22.
Ludwigshafen – Essen 25:26.


Staðan:
Flensburg 30(17), Rhein-Neckar Löwen 25(17), Kiel 23(13), Füchse Berlin 23(17), SC Magdeburg 22(16), Göppingen 21(17), Bergischer HC 20(18), HSG Wetzlar 19(17), Leipzig 19(17), Melsungen 17(13), Stuttgart 17(19), Lemgo 16(17), Hannover-Burgdorf 16(18), Erlangen 15(17), GWD Minden 11(16), Balingen Weilstetten 11(18), Nordhorn 9(17), Ludwigshafen 8(18), Essen 7(16), Coburg 7(18).


Markahæstir:
Viggó Kristjánsson, Stuttgart, 130.
Marcel Schiller, Göppingen, 117.
Robert Weber, Nordhorn, 117.
Bjarki Már Elísson, Lemgo, 112.
Uwe Gensheimer, RN-Löwen, 104.
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg, 97.
Hampus Wanne, Svíþjóð, 95.
Florian Billek, Coburg, 94.
Hans Lindberg, F.Berlin, 90.
Stefab Cavor, Wetzlar, 87.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -