Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum

HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK. Segja má að hún hafi skotið Gróttu í kaf með 13 mörkum, nærri helmingi allra marka … Continue reading Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum