Formenn harma umræðuna og standa þétt að baki stjórnenda HSÍ

Formenn handknattleiksdeilda þeirra liða sem eiga sæti í Olísdeild karla lýsa yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Handknattleiksambands Íslands og nýkjörna stjórn í yfirlýsingu sem send var út fyrir stundu eftir fund þeirra þar sem ákveðið var að stokka upp leikjadagskrá Olísdeildar karla. Þeir segjast ennfremur harma þá umræðu sem fór af stað eftir síðasta formannafund … Continue reading Formenn harma umræðuna og standa þétt að baki stjórnenda HSÍ