Fram fagnaði verðskulduðum Íslandsmeistaratitli

Fram varð Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í 23. sinn í kvöld eftir að hafa lagt Val í þriðja sinn í úrslitaleik, 23:22, í Origohöll Valsara við Hlíðarenda. Fjögur ár eru liðin síðan Fram vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki og sigurgleðin var ósvikin að leikslokum. Ekki þótt Framliðinu verra að fagna á heimavelli Vals en lengi hefur … Continue reading Fram fagnaði verðskulduðum Íslandsmeistaratitli